Alþýðublaðið - 27.05.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.05.1924, Qupperneq 3
 !s> íslenzku krónunnar. Allur al- menningur tapar. Þetta hata bankarnir vitsð, þegár þeir íeldu krónuna í verðl. Að hvers undir- lagl og fyrir hvern?< Og í nið- urlagi sömu greinar: >Hvað gerir það til, Jakob! þó að al- menningur stynii nndir dýrtíð- inni? >Kveidúifur< græðirl< I 33 tölnblaði Alþýðublaðsins frá 8. febrúar s. 1. birtist svo smágrein með yfirskriítinni >Til Vegfaranda< undir nafninu >Vegalaus<. I þeirri grein er svo að orði komist: >E>5kk sé þeim, sem rífa ofan af óheilind- um og baktjaldamúkki stórbrask- aranna. >Kveldúlfs-hringurinn< er óefað einn af þassum laun- gotungum, sem bízt dafna f leynum við brjóst feðra sinna og öðlast svo svip þeirra og hátta- lag, þegar þeir eru farnir að þroskast og farnir að hjálpa >pabba sínum<.< 1 36. tölublaði Alþýðublaðsina frá 12. febr. s. 1. kemur svo enn grein með fyrirsögninni »Vísir< ver verðfall krónunnarc, undirrltuð gervinafninu >Vegfar- andi<. I grein þessarl er meðal annars komist svo að orði: >(Því svarar Jakob ekki, og það er) vegna þess, að ástæðan til gengisfalls fslenzku krónunnar getur ekki verið tall dönsku krónunnar, heldur vísvitandi ráð- stöfun bankanna í hag þeim, sem græða á falli fsienzku krón- unnar, útgerðarmönnum og þá sérstaklega >Kveldúlfs<-hringn- um.< Síðar í sömu grein: >Auð- vitað er gengisgróðinn ekki minni iyrir það, að >Kveldúlfur< seldi verðmætlð iyrir umsamið gengi fyrir tram. Fetta var ein- mitt ein aðalástæðan tyrir falli krónunnar, sem bankarnir þurftu ekkl að fallast á.< Þá kemur grein í 37. töíubl. Alþýðublaðsias frá 13. febr. s. 1, með fyrirsögninni >Eðlilegt<, og er sú grein óundirrituð. Þar segir meðal annars: >Það hefir orðið til þess, að nú skulda ís- lendingar í því láni um 17 millj- ónir fslerzkra króna. Mismuninn hefir Copeland og hans >nótar< hirt, en hann er tekion úr vasa aiþýðu, og nú inuu >Kve!dúi s< hringurinn hirða hann tramvegis.< Alþýðublaðið frá 16. tebr. s. 'ij 40. töiublað, kemur svo á ný með grein. ucdirskrifuð (svoi) >Vegfarandi< og með fyrirsögn- inni „,,Visir“ ver enn pá verð- fall krónunnarí‘ Þar er svo að orði komist: „ „Kvddúlfs“-hring- urinn einn hefir notað áhrif sín tll að fella krónuna í verði sér tll gróða, þó að það fcomi nið- ur á öllum almenningl.< Og sfð- ar í sömu grein: >Bankarnir hata nú samt felt krónuna í verði þrátt fyrir aliar þessar ástæður, sem bankastjórarnir hljóta að hafa vltað. Ekki er hægt að bregða þeim um svo mlkla helmsku, að þelr vissu ekkl þetta. Ástæðan hlýtur því að hafa verið sú eln, að aðal- útflytjandinn, „Kvéldídfs“ hringur- inn, hafi með áhrifum sfnum ráðlð þe8su og talið bönkunum trú um, að þeir myndu betur ná inn skuldum sfnum hjá út- gerðarmönnum með þessu mótl, Hvað gerði þá til, þótt aimenn- ingl blæddl? Bunkarnir væru tli vegna framleiðsfunnar, sem værl sama s«m hringurinn !< í 62. töinblaði Aiþýðublaðsins frá 13. marzblrtist ritstjórnargrein með fyrirsögniini „Lággengií‘ Þótt vér séum ekkl nefndir f þessari grein, þá teijum vér henni sérstaklega beint að oss, þegar þess er gætt, sem blaðið hefir áður sagt um áhrif vort (svo!) á gengi íslenzkrar któnu. Grein þessa teljum vér alla mjög ærumeiðandi.1) en þó séistaklega næstsíðustu málsgrein hennar: >Þetta ætti að vera nóg til að sýna, að í Iággengisbraski út- flytjenda íslerzkra afnrða í skjóli þingmeirihluta stórkaupmanna og atóratvinnurekanda er fólglð banatilræði vlð íslenzku þjóðina.c Loks kemur svo grein f 80. tölublaðl Alþýðublaðslns frá 3. aprfl s. 1. með yfirskriftinni „Kaup- 1) Helmingur hennar er eftir Helga P. Briem, tekinn úr „Tímanum. Ritstj. gjaldið“, óundirrituð. Er þar komist svo að orði: >. . . (sam- tara) gildisminkun íslenzkra pen- inga, sem >KvelúúIfs<-hringur- inn hefir leitt yfir ísleczku þjóð- ina í gengisfallinU; er haon hefir hrundlð af stað, . . . (yrði að verða hækkun kaupgjaíds að krónutali).< Af þesum framanrituðu, til- vitnuðu stöðum úr grelnum Al- þýðublaðains má greinilegá sjá, að os8 er núið því nm nasir, að vér af ásettu ráði höfnm orðið tll þess að fella íslenzka króuu f verði og fengið bankana f iið með oss til þess í eigingjörnu skyni að leiða óhamlngju yfir alþýðu manna. Vér teljum að- dróttanir þessar, sem eru meira og minna skýrar og ákveðnar í vorn garð, svo þungar ásakanir, að vér vlljum ekki bótalaust undlr þeim liggja, og þar sem ritstjóri Alþýðubladsins, herra Hallbjörn Halidórsson, ber fulla ábyrgð á greinum þessum, vilj- um vér hér með snúa okkur til hinnar heiðruðu sáttanefndar Reykjavíkur með þelm tilmælum, að húo kaili téðan ritstjóra, Hallbjörn Halldórsson, fyrir sig ásamt undlrrituðum til þesa að reyna að fá hann til að undir- gangast að afturkalla fyrr greiud ærumeiðandi ummæii í vorn garð, greiða sekt fyrir þau til ríkis- sjóðs ^) og gjalda oss allan kostnad af sáttatilraun þessari, Komist sátt ekki á, óskast mátinu vfsáð tii adgerða dóm- stólanna. Reykjavík, 21. m'aí X924. Virðingarfyist. (Nafnið.) Til sáttanefndar Reykj víkur. 1) Tilætlunin mun þó varla sú, að ritstjóri Alþýðublaösins eígi meö seltt- inni að bæta rikissjöði það tjón, sem hann hefir beðið við gengisfallið í verðhækkun vaxta og afborgana af útiendum lAnum, eða hvað? Rltstj. Gerist kaupendur að Alþýðablaðinu frá deglnum í dag, svo að þið getlð fylgst með i málaferlunum út af gengisbraskinu. Nýlr kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.