Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Hvaða dýr? Hversu margar eins? Á þessari mynd má sjá fimm dýr – sérð þú hvaða? Athugið að það hjálpar að byrja á því að lita doppóttu reitina. Lausn aftast. Gamall osturVölundarhús Hversu margar af þessum teikningum hér eru nákvæmlega eins? Lausn aftast. Fyrstu ostarnir, sem vitað er til að hafi verið búnir til og eru ennþá gerðir, urðu til í Mið-Austurlöndum. Þetta er ostategund sem Arabar búa til úr þurrkuðum geitamjólkurmassa, svokölluðum „kisijk“. Osturinn er búinn til víða og dregur nafn sitt af mismunandi stöðum. Þrátt fyrir mismunandi nöfn er ostur þessi venjulega sá sami, nema hvað hann er sjaldnast eins í laginu alls staðar þar sem hann er búinn til. Af þessu má m.a. ráða að fjöldi Araba býr í Frakklandi en þar má fá þennan ost mjög víða, allskonar að lögun. Tengdu tölurnar Hjálpaðu Frey flugmanni að finna leiðina aftur í vélina sína.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.