Alþýðublaðið - 27.05.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.05.1924, Qupperneq 4
4 JLLlÞ?Ð01X.A£»3æ Þýzku kosninprnar Frá Urslitum þeirra hefir áður verið sagt hór í blaðinu 1 skeyti frá Kbófn. Síðan hafa borist nán- ari fregnir í útlendum blöðum, og skal hér sagt frá afstöðu flokkanna eftir þeim. Jafnaðarmenn (sozialisten) hafa siðan seint á striðstimanum verið klofnir 1 þrjá flokka: lýðvalds- jafnaðarmenn (sozial-demokraten), óháða jafnaðarmenn (unabhángige sozial deœokraten) og sameignar- menn (kommunisien). Lýðvalds- jafnaðarmenn höfðu eftir kosning- arnar 1920 112 þiDgfulltrúa, óháðir 81 og sameignarmenD 2 Yið aukakosDÍngar heflr lýðvalds-jafn- aðarmönnum fækkað, en sameign- aimönnum fjöigað, svo að þeir voru fyrir þessar síðustu kosningar orðnir 16. Óháðir höfðu fyrir kosniDgarnar sameinast iýðvaids- jáfnaðarmönnum, en það kom fram nú í kosningunum, að sam- einingin hafði að eins náð til leiðtoganna; þ. e. flokkurinn klofn- aði við sameininguna þannig, að þingmenn hans sameinuðust lýð- valds-jafnaðarmönnum, en kjós- endur þeirra hurfu yflr til sam- eignarmanna; aliir þingmennirnir, er tilheyrðu óháða flokknum, hafa fallið, en þingmannsefni sameignar- manna verið kosin i staðinn. Annars hefír þingmönnum jafnað- HJálpnratðð hjúkruaarfélsg's- 1 :s >Líknar< er epín: MánudagÉi . . . ki. n—12 L k. E»riðjudaga ... — 5—6 9. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föatudaga ... — 5—6 e. - Langardaga . , — 3—4 ®, - Heklu-eldspýtur komnar aftar. Kaupfélagið. Ný bók. RHaður frá 8uður> ... Amariku. Pantanlr afgrelddar ( sfma 1868. armanna i heild fækkað, og stafar það af því, að traust aiþýðu á lýðvalds-jafnaðarmönnum heflr dofnað við það, að þeir hafa tekið þátt í stjórnarmyndunum ásamt burgeisum án þess að hafa, eins og sakir hafa staðið, nægilegan styrk til að gera hvort tveggja, að halda við iýðveldinu og ríkis- heildinni og vernda alþýðu fyrir ásælni burgeisanna, er haft hafa yflrráðin í stjórninni og öll fjármál þjóðarinnar í hendi sér. Hefir þetta komið niður á verklýðshreyfingunni í heild, en orðið burgeisum til framgangs; Breytingin sést á því, að 1919 höfðu lýðvalds jafnaðar- Hfítölið á Laugavegi 12 er ódýrasti og bezti drykkurinn. AUs kotiar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrást á Frakkastíg 24. einnig viðgerðir á relðhjólum. Með síðustu ferð Hullfoss frá . Reykjavík til ísafjarðar hefir verið tekinn í misgripum pokl merktur, Pótur Hoffmann ísaflrði. Skilist á afgreiðslu Alþýðublaðsins í Reykja- vík eða til PétuiB Hoffmanns á ísaflrði. menn HV2 millj atkv. og óháðir 2,3, en sameignarmenn tóku þá ekki þátt i kosningunum. 1920 höfðu lýðvalds jafnaðarmenn 6.1 millj., óháðir nær 5 og sameignar menn l/2 millj. atkv. Nú eru at- kvæðatölur lýðvalds-jafnaðarmanna 5,9 millj. og sameignarmanna 3.7 millj. eða samtals eigi nema 9 6 millj,, en óháðir jafnaðarmeDn eru alveg úr sögunni. Hafa þannig um 2 miilj. atkvæða tapast jafn- aðarmönnum og horfið yflr til burgeisa. Af burgeisunum heflr hinn eig- inlegi aftuihaldsflokkur eflst mest; þýzkum þjóðrembingsmönnum ............................. u am i1. „'.'..jiu'i, , l.,i.li.,lima Edgar Rice Burrougba: Tarasan og gimstelnar Opar-borgar. enga hugmynd um, hvert þeir fóru eðu hvar þeir vœru. Þegar komið væri að bæ Tarzans, þekoi AVerper leiöina til búða Achmets Zeks. Enginn vandi rar að halda sér i hæfilegri fjarlægð frá svertingjunum og komast svo heim. Af annari ástæðu vildi hann ek d komast i kast við Waziri-menn; — þeir báru fjársjóðinn; sem þeir höfðu, i rétta átt. Þvi lengra sem þeir báru hann, þess styttra var fyrir Achmet Zek að sækja hann. Hann mótmælti þvi Tarzan og gat loksins fengið hann til þess að elta þá i friði með því að telja honum trú um, að þá kæmu þeir i land sem væri fult af bráð. Það voru margir áfangar frá Opar til 'Waziri-lands, en loksins kom sú stund, að þeir Tarzan, er elt höfðu svertingjana, komu i skógarjaðarinn 0g sáu þaðan yfir Waziri-sléttuna, grösuga með gljáandi ánni 0g skögum langt í norðvestri. Alllangt á undan þeim sást á höfuðin á svertingjun* um upp. úr grasinu. Lengra úti á sléttunni sáust villi- hestar og hirtir hór 0g þar, og skarat frá ánni sást haus og herðakambur villinauts; horfi i það um stund á svertingjana, en snéri svo undan og hvarf. )Tarzan horfði yfir sJéttuna, sem hann þekti áður svo vel, og har nú ekki á, að hann hefði dvalið þar fyrir skemstu. Hann sá bráðina, og kom vatn i munn hans, en hann leit ekki til bæjar sins. Það gerði Werper. Furðusvipur kom á Belgjann. Hann skyggói með hendi fyrir augun og glápti þangað, er bærinn hafði staðið. Hann trúði eklci sinum eigin augum — bærinn var horfinn, — hlaðan, — úthúsin. Réttin, heysáturnar — alt var horfið. Hverju sætti það? Smátt og smátt varð Werper ástæðan fyrir þessu ljós. Hann skildi, hvernig slik eyðilegging hafði heimsótt hið friðsæla land, meðan hann var burtu; — Achmet Zelt hafði komið! Basuli og meun hans höfðu séð vegsummerkin strax og þeir sáu til bæjarins. Þeir skunduðu nú þangað, 0g töiuðu i ákafa um, hvað valdið gæti þessari eyðilegg- ingu. Gleymið ekki að taka Tai>zan« sögnrnar með í ferðalög á sjó; þær bæta úr sjóveikinni. 4. sagan nýkoaiin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.