Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 5
BARNABLAÐIÐ 5 Anney , Andrea rna Kara níunda ári, st og reyna ðsynleg eru mleiðsluna. nör undir framleiddar átíðina, sem og fylla af dir gefa knina á stað. 3. Ljúffengt færiband Stelpurnar fylgdust spenntar með eggjunum koma úr kælinum. Eins og sælgætisstaflarnir við færibandið gefa til kynna, styttist í að skraut og fyllingar fari þarna í eggin. 4. Fyllt og skreytt Arna lærir hér hvernig maður festir bæði blóm og mola utan á súkkulaðieggin. Hér þarf snögg handtök og nákvæmni þar sem ekkert egg má verða útundan. 5. Málshættirnir góðu Andrea og Anney fengu m.a. það verkefni að setja málshættina í eggin. Hér eins og annars staðar þarf að passa vel upp á að málsháttur fari í hvert egg – enda órjúfanlegur hluti. asti við var búið aönn við sem til eggin. að prófa Úr r síðan aðið hvernig ggin eru búin til páskaunga, var bara eftir að pakka þeim snyrtilega. Sigfríð Þormar, hjá Nóa Síríus, kenndi stelpunum réttu handtökin. Þarf að vanda sig við að loka pokunum vel og merkja rétt. 10. Ánægðar með dagsverkið Stelpurnar kampakátar með eggin sín við enda færibandsins – reynslunni ríkari. Þær voru sammála um að maður þyrfti að vera ósköp nákvæmur og duglegur, til ná að gera súkkulaðieggin hratt og vel. „Mér fannst skrítið hvað konurnar gátu verið fljótar að fylla páskaeggin, skreyta þau og svona. Þær voru rosa fljótar,“ sagði Árnheiður. „Ég hélt að páskaegg væru búin til allt öðruvísi, eins og þegar maður býr til vasa, svona með höndunum– og eitt í einu,“ bætti Arna við. Andrea og Anney tóku undir og bættu við að gaman hefði verið að prófa að taka þátt í framleiðslunni. Gleðilega páska!!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.