Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Hvaða leið?Fánar og lönd Eggjapúsl Hver nær pökknum? Bakarinn hér er búinn að týna einni saltkringlunni sinni. Sérð þú hvaða leið leiðir hann beint að henni? Lausn aftast. Við fyrstu sýn er bara búið að teikna egg hérna. Það má hins vegar búa til þónokkra, ef ekki alla af þessum fuglum hér, úr þessum 9 hlutum sem eggið samanstendur af. Prófið að klippa það út og í alla 9 hlutana. Sjáið síðan hverja fuglanna þið náið að búa til. Athugið að nota alltaf öll 9 stykkin.Í íshokkí þurfa leikmenn oft að bítast um boltann, sem kallast „pökkur“. Borgar sig þá að vera leiftursnöggur að renna sér á ísnum. Hér má sjá fjóra mismunandi leikmenn, sem allir vilja skora mark. Sérð þú hvert þeirra er fyrst til að komast að pökknum? 1 2 3 4 Lausn aftast. Hér er búið að rugla saman fánum og útlínum sex Evrópu-landa. Paraðu saman hvaða fáni á við hvaða land. Lausn aftast. 1 A 2 B 3 C 4 D 5 E 6 F

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.