Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 8
BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Við viljum heyra frá þér Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrirmynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Sígildar sögur um Smáfólk ÉG HEF SAGT ÞÉR MILLJÓN SINNUM AÐ FULLORÐNIR ERU ÖÐRUVÍSI! MAÐUR ÞARF AÐ SKILJA HVERNIG ÞEIR HUGSA ... VEISTU HVAÐ ÞITT VANDAMÁL ER? ÞÚ VEIST EKKI NÓG UM HEILA FULLORÐINS FÓLKS. ÉG GET GISKAÐ Á VIÐBRÖGÐ FULLORÐINNAR MEÐALMANNESKJU VIÐ NÁNAST HVERJU SEM ER. ÞAÐ ER NAUÐSYNLEGT, EF MAÐUR VILL ÞRAUKA SEM KRAKKI. SKO, TÖKUM ÖMMU SEM DÆMI, ÉG GET GISKAÐ Á, MEÐ TÖLUVERÐRI VISSU, HVAÐ HÚN MYNDI SEGJA EF VIÐ, TIL DÆMIS, ... ... TEIKNUM EINA MYND HVORT OG ÞÚ FERÐ SVO BÆÐI MEÐ MÍNA MYND OG ÞÍNA MYND TIL ÖMMU OG SÝNIR HENNI ÞÆR BÁÐAR. SPYRÐU HANA SVO HVOR MYNDIN HENNI FINNST FALLEGRI. ÉG SPÁI ÞVÍ AÐ HÚN SKOÐI ÞÆR OG SEGI SVO: „TJA, MÉR FINNST ÞÆR BÁÐAR MJÖG FALLEGAR.“ AMMA, VIÐ LÍNUS TEIKNUÐUM ÞESSAR MYNDIR. HVOR MYNDIN FINNST ÞÉR FALLEGRI? TJA, MÉR FINNST ÞÆR BÁÐAR MJÖG FALLEGAR. MAÐUR ÞARF BARA AÐ SKILJA HVERNIG FULLORÐNIR HUGSA! ? ! Ert þú að leita að pennavini? Langar þig að deilauppskrift? Kanntu skemmtilega brandara og gátur?Ert þú að gera áhugaverða hluti? Þekkir þú kannski íslenska krakka í útlöndum? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandihvetjum við þig til að hafa samband við Barnablaðið,annaðhvort með því að senda okkur tölvupóst á barnabladid@mbl.is eða bréf á: Morgunblaðið – Barnablaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík Hvaða tölur? bls. 6 – lausn: Hringur = 3, stjarna = 5 og þríhyrningur = 4. Fánar og lönd bls. 7 – lausn: 1-E (Þýskaland), 2-A (Spánn), 3-C (Portúgal), 4-B (Frakkland), 5-F (Ítalía) og 6-D (Bretland). Hvaða leið? bls. 7 – lausn: Leið 2. Hver nær pökknum? bls. 7 – lausn: Nr. 3. 4 3 3 4 4 1 2 2 1 1 4 2 2 1 3 3 Sudoku bls. 4 - Lausn:

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.