Alþýðublaðið - 27.05.1924, Síða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1924, Síða 5
(Deulsch-Nationale) hefirJfjöJgað ura yfir BO hingmenn, og eins heflr allra æstasti burgeisaflokkurinn, alþýðlegi þióðremb'mgi:Qokkurinn (Qokkur Hitlers og Ludendorffs, faszistar eða svartliðar), nú fengið 32 þingsæti, en hinir hæglátari burgeisar, svo sem miðflokkur- inn (Zentrum), almannaflokkurinn (Deutsche Yolkspattei, flokkur Stre- semanns) og lýðræðismenn (De- mokraten) heldur fækkað. Niðurstaða kosninganna er því sú, að kröfuhörðustu flokkarnir í báðum stéttum, burgeisa og al- þýðu, hafa fengið mestan byr. Þetta er eðlilegt, því að reynsla sögunnar er sú, að því verra sem ástandið er, því róttækari verða breytingakröfurnar, En í Þýzka- landi hefir, svo sem maigkunnugt, er, verið óþolandi ástand síðustu árin, og þó aÖ útlit væri fyrir, að eitthvað væri að lagast upp á siðkastið, þá hafa tillögur sérfræð- inganefndárinnar aítur tekið fyrir það útlit, því að þót.t í þeim sé að vísu linun frá því, sem áður var ráðgert um skaðabæturnar, er bersýnilegt, að með þeim er gengið eins nærri þjóðinni og fært var án þess, að hún örmagnaðist undir álögunum. Heflr þetta magn- að fylgi þeirra, sem horfðu aftur til keisaraaldarinnar, afturhalds- manna, og hinna, sem vænta Þjóðverjum styrks að austan, frá .Rússum, sameignarmanna. Eftir kosningarnar var fyrst búist við, að lýðvalds-jafnaðar* menn myndu verða kvaddir til að mynda stjórn með stuðniugi hóg- látra burgeisa, þar eð þeir voru stærsti flokkurinn, en síðar virðist þetta hafa breyzt, með því að þjóðrembingsmenn (Deutsch-Natio- nale) hafa fengið til bandalags við sig landssambandsflokkinn svo kallaða, sem er bændaflokkur, og eru þeir með því móti orðnir stærsti flokkurinn og hafa þÁ eftir þingræðisvenjum mest tilkall til að spreyta sig á stjórnarmyndun. Er búist við, að einhver af helztu mönnum hans muni veiða kanzl- ari eða stjórnarforseti. Ef þessi verður raunin á, verðá báðir jafnaðarmannaflokkarnir í stjórnarandstöðu og því hlíðstæb- ari en hingað tií. Mætti það verða til þess, að meir drægi saman með þeim en verið hefir um hrið, og væri málstað þýzkrar alþýðu A L ©> & U 1£ L A S m að því mikill vinningur, því að ekkert tefur svo framgang hvers málstíðar sem sundrung innan eigin-fylkingar. Yæri þá nokkuð unnið, þótt þýzkir burgeisar hafl orðið ofan á um sinn, ef úrslit kosninganna greiddu fyrir því, að þegar ólgan, sem þav heflr verið, sezt til, skiljist milli þeirra, sem ekki geta átt samleið, en þeir taki saman, sem steíua og stéttskipar í sömu fylkingu, jafnaðarmenn beggja skauta. Barnavihafélagið „Sumargjöfin" heidur íyrsta aóalfund sinn mið- vlkudaginn 28. maí kl. 4 e. h. í Kennaraskólanum. Þar verða rædd ýmis velferðarmál barn- anna hér f borginni og teknar ákvarðanir utn framkvæmdlr á þessu sumri. Óskandi er, að sera flestir komi á fnndinn og leggi lið þessu stórnauðíynlega velferð- armáli. Þess er vænst, að menn fjðl- menni, hvort sem þelr eru þegar í féíaginu eða erki. Bráötbirgöastjörnin. Frá DanmörkD. (Tilkyuning frá sendiherra Daná.) Á síðasta rekstursári hefir hreinn arður af rekstrl rfkis- járnbrautanna dönsku orðið 3 millj. 110 þús. kr. eítlr að af- skrifaðar hafa verið 5450000 kr. í fyrra var arðurinn 940000, og var þó minni upphæð afakrifuð þá. Tekjurnar h.ifa á síðasta árl lækkað um 3230000 kr, en gjoldln um 5750000 kr. — [Þetta hefir >ritstjórum< »Danska Mogga< þótt slífc stórtíðmdi, að þeir hafa prentað tréttina tvisvar í sama blaðinu og margfalddð gróðann með 10 í seiuna skittið, — halda líklega, að rí/a'sjárn- brautlr séu einicafyí'irtœlci ríkís- manna] Aiþjóða-kven iasámb. >Council Konur! Æcetiofnifviíamineij eru noiué é„Smárau~ smjörlíMiá. ~ Siðjic: því ávalt um þaé€ “Svanur fer 2. áætlunárferð sína til StykkiBhólms miðvikudaginn 28. þ. m. — Vlðkomustaðir: Skógarnes, Búðlr, A.rnarstapi, Hellnar, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður. — ef nægur flutningur fæst. — Tekið á móti flutningi í dag á af- greiðslunni, Hafnarstræti 20. Símar: 445 og 744. ol women< hóf á þrlðjudaginn var ráðstefnu í KaupmannahöfD, og eru þar samankomnir 150 fulltrúar frá 25 þjóðum. Forseti ráðstefnunnar er iafði Aberdeen. Breytingar þær, sem gerbóta- mena gsrðu á gengisnefodar- frumvarplnu og jafnaðarmenn féliust á, voru samþyktvr í fóíks- þlnginu á þriðjudaginn með 74 atkvæðum jafnaðarroanna og gerbótamanna gegn 64 atkvæð- u.m vinstrimanna og b.ægrimanna. Var frumvarpið afgreitt tíl iands- þingsins, en þar standa flokkarnir þannig, að vinstrimenn hata 33 atkvæði, jafnaðarmenn 22, hægri- menn 13 og gerbótamenn 8. Ókeypis kenslubækur í aiþýðu- skólum í Bandaríkjunum. Meira en 100 ár eru nú sfðan, að kensiubókum var fyrst út- býtt ókeypb tli nemanda í ýms- um alþýðuskóium í Bandaríkjum N-Ameríku. PhiladeJphía var iyrsta borgin, sem kom þeirri i umböt á, og það var árið 1818,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.