Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvikuda$rimt 28. maí. 124 tSíubíad. Kaopdeiian norska. í einkaskeyti til verzlunarfirma eins hór í bænum, dags. 26. þ. m., er frá t>ví sagt, að samkomu- lag hafl þá orðið í kaupdeilu, er staðið hefir yfir alllengi í Noregi milli atvinnurekenda og verka- manna að pappírsgevð. Munu verkamennirnir hafa tekið upp vinnu af nýju í gær. Wemjijey. Á brezku alríkissýningunni i Lundánum er markileg vél, sem sstur te-lauf í umbúðir eftir að það er fullblacdrð. Véiina sýnir Samband enskra o g skozkra kauptélaga, og hefir það aðra sams konar vél í te-verksmiðju sinni í Lundúnum. Sem stendur ©r samband þetta stærsta te- verzlun í heimi og seiur að með- altali yfir 1 milljón punda aLte á viku. Vél þessi er með nýjustu og fulikomnustu gerð allra s ms konar véla, og þáð, sem hún gerir, er þstta: Pappírinn, s®m notaður er utan um teið, er settur í véiina í rúllum líkt og pappírsrúliur á búðarborði; véiia dregur ofan af rúliunum, sker pappírinn í hæfiiegar stærðir, vegur teið, iíroir saman og brýt- ur pappírinn til endanna, pventar á pakkana það, sem á þeim stendur, innsiglar og límir á miðana — alt saman með þeim reginhraða, áð á hverri mínútu skllar húu meira en 60 pökkum nákvæmlega tilbúnum til að sendast hvert sem viH. Einn roann þarf til að stjórná þessari vél, og rekstursaflið, sem hún nota', er að eins 2 hestöfl, Ssmband þetta framleiðk um 40 tegundir af tei, og hefir ÍCaupíélag Reykvíkiogv nokkrar iaf þeitn tii söiu. X. Lelkfélag Reyk{avíkiix>. Sími 1600. Skilnaiarnáltíð °gr Frðken Júlía verður ieikið á fimtudaginn ki. 8 síðd. í Iðnó, AðgSngumiðát seldir í dag frá 4—7 og á morgun kl. 10—12 og ettlr kl. 2. Terkakveinatúlagið „Fraisökn1* heldur fund annað kvöld (fimtudagskvöld) kl. 7 síðd. í ungmenna- félagshúsinu. Ailar konúr, s@m 4nna á fiskstöðvum, eru alvarlógá mintar á að mæta á þessum fut ii, hvort sem þær era félags- konur eða ekkb Ráðið verður tl lykta um kaupgjaldið. Stjórnín. Johan Nilsson fiðlnlsibari heldur hijómleika í Nýja Bíó á m >rgun (uppstlgningard.) kl. 31/* e. h. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 st dir í bókaverzlunu® ísafoidar og Sigfúsár. Eymucdssonar. Sig. Mapússon lsbnir hefir flutt tannlælfniDgaatofu síná á Laugaveg 18 (uppi). Viðtalstími lOVa-12 og 4—6. Síml 1097. ^ Sími 1097. Hvítðlið á Laugavegi 12 er ódýrpsti og teezti drykkurinn. Sóliík stoía mtð forstofuinngaugi til leigu á Bjargarstíg 8. Blómsturpottai stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28, S y k u r mjiig ódýr í Kanpfélagínu. Einnig allar nasðsynja- vörur. — Ait ódýrara í stærri kaupum. Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an kvenmann. A. v. á. Hitaflöskur og stripoka selur Hannea Jónsson, L .ugavegi 28. Dlessur á morgun. I dómkirkj- unni kl. 11 séia Bjarní Jónsson, kl. 5 séra Jóhann Borkeisson. í fríkiíkjunni k). 5 síðd. séra Árni Sigurðsson.” í Landakotskirkju kl. 9 f. h. levít-messa, kl. 6 e. h. levít guðsþjónusta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.