Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 1
Hft 6* JJþýdofloldmiiiii 1924 Miðvikudaginn 28. maí. 124. tSlubfað. Kaopdeiian norska. í einkaskeytl til verzlunarfirma eins hér í bænum, dags. 26. þ. m., er frá pví sagt, að samkomu- lag hafl þá orðið í kaupdeilu, er staðið hefir yflr alllerigi í Noregi milli „atvinnurekenda og verka- manna að pappírsgerð. Munu verkamennirnir hafa tekið upp vinnu af nýju í gær. Wem_bjey. Á brezku alríkissýoingunni í Lundúnu'm er merkileg vél, sem setur te-Iauf í umbúðir eftir að það er fullblacdáð. Véíina sýnir Samband enskra og skozkra kauptélaga, og heflr það aðra sams konar véi í t©-verksmiðju slnni í Lundúnum, Sem stendur ©r samband þetta stœrsta te- verzlun í heimi og selur að með- altaii yfir 1 milljón punda a(4e. á viku. Vél þessi er með nýjustu og fulikomnustu gerð ailra s ms konar véla, og það, sem hún gerir, er þetta: Pappírinn, sejmj notaður er utan um teið, er! settur i vélina i rúllum líkt og pappírstúliur á búðarborði; véiia dregur ofan af rúliunum, sker pappirinn í hæfiiegar stærðiir, vegur teið, líroir sarnan og brýt- ur pappírinn til endanna, prentar á pakkana það, sem á þeim stendur, innsigiar og límir á mlðana — alt saman með þeim reglnhraða, að á hverrl mínútu skiiar hún meira en 60 pökkum nákvæmlega tilbúnum til að sendast hvert sem viii. Einn m&nn þarf tii að stjórná þessarl vél, og rekstursaflið, sem hún nota', er að eins 2 hestöfl, Simband þetta framieiðk um 40 tegundir af tei, og hefir ,Kaupfélag Reykvikiogs nokkrar ni þeim tii sölu. X. Leikfélag Reykjavíkur. Sími Í600, Skilnað ar máltíð ..,.". og .. Frökea Júlía verður Ieikið á.fimtudaginn kí. 8 síðd. í Iðnó. AðgSngumiVát seldir í dag frá 4—7 og á morgun kl. 10—12 og ettir kjL 2. MWMNM^HMWMHaHMMMHMHM'OMMMIII.....¦HMWim I IIMMIIII...... II.......Ifflll IfilJHHI Verkakvennatélitgið „Fíamsölof heldur tund annað kvöld (fimtudagskvöld) kl. 7 síðd. í ungmenna- félagshúsinu. Allar konur, sem /inna á fiskstöðvum, eru atvarlégá mintar á að mæta á þessum fucií, hvort sem þær esra íélags- konar eða ekki. Ráðið verður tl íykta um kaupgjaidið. St j órnin. Johan Nilsson fiðlnJðikari heldur hijómieika í Nýja Bíó á m >rgun (uppstlgnlngard.) k!. 3^ e.h, Aðgpngumiðar á kr. 1,50 siídití bókaverzlunum ísafoidar og Sigfúsar.Eymuodssonar. . Sig. Mapfisson læknlv hefir flulfc tannlæKningaatofu > sína á Laugaveg 18 (uppi)- Viðtalstími IOV2 -12 og 4—6. Síml 1097. Sími 1097. Hvítölio á Laugayegi 12 er Óðýrssti og taezti drykkurlnn. Sólrík stofa int-o forBtofuinngaugi til leigu á BjargarstSg 3. Blómsturpottar. stórir og smáir. Hannes Jónssen, Laugavegi 28, Sy k u r mjög ódy> í Kanpfélagina. Einnig allar nasiðsynja- rðrur. — Alt ðdýrara í stærri kaapum. Herbergi til leigu fyrir einhléyp- an kvenmann. A. v. á. Hitaflöskur og stripoka selur Hannöa Jónsson, Lnugavegi 28. Messur á morgun. í dómkirkj- unni ; kl. 11 séi a Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóhann Þorkelsson. f fríkiikjunni kl. 5 síðd. séra Ámi Sigurðsson.^ í Landakotskirkju kl. 9 f. h. levít-xnessa, -kl. 6 e. h. levít guðsþjónusta,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.