Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina o g spreyttu þig! Paraðu saman Hvor byrjaði hvar? BARNABLAÐIÐ6 Ef þú lendir í vand- ræðum þá finnur þú lausnirnar aftast. Getur þú séð hvaðan flugvélin kemur og hvaðan þyrlan kemur? LAUSN AFTAST Dragðu strik og paraðu saman hringi með sömu bókstöfum. Strik á milli A og A, B og B o.s.frv. Línurnar mega ekki skerast. LAUSN AFTAST Tengdu tölurnar LAUSN AFTAST Gáta Sá sem á það er fátækur. Sá sem veit það, er heimskur. Sá sem gerir það er latur. Hvað er það? ...að í dag, 17. maí, er þjóðhátíðardagur Norðmanna? Vissir þú... Hversu mörg epli? LAUSN AFTAST Hvað getur þú talið mörg græn epli hér að neðan?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.