Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 7
Drátthagi blýanturinn BARNABLAÐIÐ 7 Völundarhús Getur þú hjálpað töframanninum að finna kanínuna sína? Fyrsti mannaði leiðangurin n til að lenda á tunglinu, Apoll o 11, lagði af stað frá jörðu 16. júlí 1969. Þremur dögum og t æpum fjórum klukkustundum se inna var hann kominn á braut u m tunglið og degi seinna len ti hann á yfirborðinu. Hinir Apollo-leiðangrarnir fimm sem náðu til tunglsins (Ap ollo 12 og Apollo 14-17) lentu allir á tunglinu fjórum til fimm d ögum eftir brottför frá jörðu. Lengsta ferðin til tunglsins var farin af tunglkönnunarhne ttinum ESA SMART-1. Honum var skotið frá jörðu 27. september 20 03 og hann komst á braut um tu nglið í nóvember 2004. Könnuna rhnött- urinn var með afar eyðslug ranna rafknúna vél sem gekk fyr ir sólarorku og var því ekki s érlega hraðskreiður. Fljótast til tunglsins var Ne w Horizons-könnunarfar NAS A sem flaug fram hjá tunglinu að eins átta klukkustundum og 35 mínútum eftir brottför sína frá jörðu á leið til Plútós. Þó e að geta þess að farið h lengur á leiðinni h að hægja á sér til und og góðf leyfi V vefsins. VÍSINDAVEFURINN Hvað er maður lengi að fljúga til tunglsins r vert efði verið að irbúa lendingu á tunglinu líkt og Apollo- ferjurnar. Svarið af Vísindavefnum er eftir nem- anda í Háskóla birt með úslegu ísinda- Finndu 5 villur Hver á hvaða skugga? Sérð þú hvaða karl á hvaða skugga? LAUSN AFTASTLAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.