Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Fagur fiskur í sjó Getur þú fundið út hvaða orð vantar í vísuna? Ef þú lendir í vand- ræðum þá finnur þú lausnirnar aftast. Trúðar í formi Hér sérðu tvo hressa trúða og útlínur af þeim. Getur þú fundið út hvor þeirra á fleiri eftirlíkingar? LAUSN AFTAST Hvaða tala kemur næst? 2 4 8 16 LAUSN AFTAST Litaðu eftir númerum Litaðu myndina eftir númerum. Hvert númer hefur sinn lit. 1=blár, 2=brúnn, 3=gulur, 4=rauður, 5=hvítur, 6=svartur og 7=bleikur Banana-höfrungar Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á __________. Vanda, banda, gættu þinna _________. Vingur, slyngur, vara þína fingur. Fetta, bretta, svo skal á hendi detta._______ LAUSN AFTAST Það er lítið mál að láta ávextina lifna við. Endilega prófið!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.