Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 Allt um Fanaleikur , LanDakortsleiku r Hér fyrir neðan eru fánar allra þátttökuþjóða í úrslitakeppni Eurovision. En veist þú hvaða land á hvaða fána? Skrifaðu nafn lands, eða númer lands í keppninni (það er á undan nafni hvers lands í stigatöflunni). A CÁ G M R Q N Ó P K B É O Í F E I D L H J Í kvöld keppir hljómsveitin Pollapönk fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Alls keppa 25 önnur lönd í kvöld, og á hverju ári ríkir mikil spenna um hvernig stigin falla og hver vinnur keppnina. Hér á opnunni má finna fróðleik og leiki tengda Eurovision, en einnig stigatöflu sem þú getur notað til að gefa lögunum stig eftir þínu höfði. Áfram Ísland! Enga fordóma! Talið e r að um 125 milljón ir áhor fenda sjái ke ppnina í sjónva rpi á hv erju ári. Einn maðurhefur unniðkeppnina þrisvar,Írinn Johnny Logan.Tvisvar sem söngvariog einu sinni semlagasmiður. Noregur hefur veriðí neðsta sæti íkeppninni 10 sinnum,oftar en nokkurt annaðland, og verið í fyrstasæti þrisvar. a auk Euro hljó fyrir u fyri f ndD:FrakklandE:HollandÉ:SvissF:DanmörkG:NoregurH:SanMarínóI:ÞýskalandÍ:MaltaJ:SlóveníaK:AusturríkiL:Ítalía rjalandÓ:PóllandP:GrikklandQ:RúmeníaR:FinnlandS:Hvíta-RússlandT:ÚkraínaU:RússlandÚ:ArmeníaV:Aserbaídsjan Svör fyrir landakortsleikinn:

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.