Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 5
BARNABLAÐIÐ 5 Gefðu 0-5 stig fyrir hvert: Hv ers u g ott er lag ið? Hv ers u v el er þa ð s un gið ? Hv ers u fl ott ir e ru bú nin ga rn ir? Hv ers u fl ott er sv iðs fra mk om an ? Sa m ta ls Sæ ti 01 Úkraína Mariya Yaremchuk / Tick - Tock 02 Hvíta-Rússland Teo / Cheesecake 03 Aserbaídsjan Dilara Kazimova / Start A Fire 04 Ísland Pollapönk / No Prejudice 05 Noregur Carl Espen / Silent Storm 06 Rúmenía Paula Seling & OVI / Miracle 07 Armenía Aram MP3 / Not Alone 08 Svartfjallaland Sergej CetkoviC / Moj Svijet 09 Pólland Donatan & Cleo / My Słowianie - We Are Slavic 10 Grikkland Freaky Fortune Feat. RiskyKidd / Rise Up 11 Austurríki Conchita Wurst / Rise Like a Phoenix 12 Þýskaland Elaiza / Is it right 13 Svíþjóð Sanna Nielsen / Undo 14 Frakkland TWIN TWIN / Moustache 15 Rússland Tolmachevy Sisters / Shine 16 Ítalía Emma / La Mia Città 17 Slóvenía Tinkara Kovac / Round and Round 18 Finnland Softengine / Something Better 19 Spánn Ruth Lorenzo / Dancing in the Rain 20 Sviss Sebalter / Hunter of Stars 21 Ungverjaland András Kállay-Saunders / Running 22 Malta Firelight / Coming Home 23 Danmörk Basim / Cliche Love Song 24 Holland Common Linnets / Calm after the Storm 25 San Marínó Valentina Monetta / Maybe (Forse) 26 Bretland Molly / Children of the Universe Gefðu hverju lagi stig, í fjórum mismunandi flokkum. Leggðu svo stigin saman, fyrir hvert lag, og settu niðurstöðuna í „Samtals“-reitinn. Þegar þú hefur gefið öllum lögunum stig getur þú raðað þeim eftir því í hvaða sæti þau lenda (lagið með flest stig lendir í fyrsta sæti, lagið með næstflest stig lendir í öðru sæti og svo framvegis). Þá færðu þín eigin úrslit í Eurovision! Stigatafla Hér til hliðar er landakort af Evrópu. Búið er að merkja öll þátttökulöndin í úrslitakvöldi Eurovision, með bókstöfum. En hvaða land á hvaða bókstaf? Settu rétta bókstafi í bláu hringina fyrir framan nafn hvers lands, hér fyrir ofan. T S VÚ U Þúsundasta lagið til að keppaí Eurovision varframlag Írlands árið2003. Það hét „We’vegot the world“ (viðhöfum heiminn). Þegar sænsk a hljóms veitin ABBA vann, 1 974, gaf Bre tland h enni ekkert stig. Írland hefur oftast unnið keppnina, eða sjö sinnum. Keppninvarð til þegarsameiginlegt sjónvarpsútsendinga- kerfi fyrir nokkur Evrópulönd varbúið til. Auk aðalkeppn inar eru fjórar kakeppnir tengdar ovision: Ei n fyrir ung a óðfæraleik ara, önnur unga söng vara, þrið ja ir unga da nsara og s ú fjórða fyrir fullorðna dansara. Fyrsta keppnin var haldin 1956. Löndin sem þátóku þátt voru Holland,Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Lúxemborg, Belgía og Sviss. Ísland keppti fyr st í Eurovisio n árið 1986 me ð laginu „Gleðiban kinn“. Þa ð lenti í 16 . sæti af 20. A:ÍslandÁ:ÍrlandB:SpánnC:Bretlan M:SvíþjóðN:SvartfjallalandO:Ungver

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.