Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 2
ð. T erkm annastj ðr nin brezka. (Pxh.) Annað málið, sem andstæð- ingar jaínaðarmanna gerðu ráð fyrir að stjórnia yiti á, voru ut- anrikismálin. Lioyd George úr »frjáls!ynda< flokknum og Bald- wln síðar úr íhaldsflokknum ha'a ekki velt þvf hlassi að koma friði á í Norðurálfunni, samning- um við Rússland, skynsamlegum samningum milli Þjóðverja og Frakka og Belgja og annara bandamanaa Poincaré, forsætis- ráðherrann franski, hefir staðið 1 veginum eins og veggur og hait frönsku þjóðiná og Belgi á bak við sig. Englendingar gátu ekkl við neitt ráðið. Poincaré heimt- aði >sltt pund af kjöti«, og Frakkar svældu Ruhr-héraðið undir sig og stóðu 1 vegi fyrir endurreisn álhmnar. Ramsay MacDon dd forsætis- ráðherra Breta tók málln i sínar hendur og vann að þeim. Brezka stjórnin vlðurkendl þegar Sovét- Rússiand að Iögum, og nú stapda yfir samningar milli Englendinga og Rússa um viðskifti og end- urreisn Rússlands. Andstöðu- flokkar jafnaðarmanna, sem áður höfðu haidið uppi striði við Rússa og vildu enga samninga við þá hafa, stóðu höggdofa. Almenningsalitiö var með jafnað- armannastjórninn), og ekki stoð- aði að ganga i berhögg við það. í Mlð-Evrópumáiunum sá Po- incaré, að hér var öðrnm mönn- um að mseta af Breta háifu en fyrr. MacDonaid og verkamanna- flokknrinn iétu ekki að sér hæða. Hann tór þegar að iáta undan á ýmsugi sviðum, en ekki nógu mikið og vildi ekki sleppa Ruhr- héraðinu aftur. MacDonald héit slnum málstað hiklaust fram, og árangurinn varð sá, að Belgir féilust á skoðanir varkamanna- flokksins, ©n þar sem Poiccsré vlldi ekkl semja á slíkum grund- vell), komst flokkur hans f al- gerðan minni hiuta við kosningar til franska þingsins í maí. O an á urðu i Frakklandi vinstri flokk- arnir sameinaðir, og eru jafnað- armenn stór hluti þeirra og hinoar va-ntanlegu nýju stjóraar. M á 1 a f e r 1 i n . Gerist kanpendur að Alþýðahlaðinu, svo að þið getið fySgst með i málaferiunum út af gengisbraskinu. Nýir kaupendur fá ókeypis öil biöðin snertándi »K veldúlfí. < - hringinn «. Atdan frá verkatnanns flokkinum brezka f stjórnarsessinum skall upp á meginlandið, eins og ifka hefir reyndar sýnt sig f dönskn kosningunum og með stjórnar- myDdun jafnaðarmanna f Dan- mörku. Almenningsálitið í Englandi fylgdl verkamannaflokkinum al- gerlega í Mið-Evróputnálunum, og alt lítur út fyrir að hrnn ieyai þenna hnút, sem hvorugur and- stöðuflokkanna gat við ráðið og stóð allri Norðurálfunni fyrir þrifum. Í>«S8Í tvö aðalmál verða ekkl stjórninni brezku að fótakefli. t»au hafa aukið fylgi hennar stórkostlega. Margvísleg umbótamál er stjórnin nú m©ð og hefir lagt eðá mun á næstunni leggja fyrir þiágið, svo sem húsbygginga- málið, tryggingamáíin, rýmkun kosningarréttár kvenna, og toks ketrur senniiega alt kolanámu- máíið fyrir þlnglð, því að rann- ; sókn er nú lokið i því. Enginn vafi er á því, að and- stæðingarnir vilja stjórnina felga. >FrjáIsIyndi< flokkurinn segir, að hún fari eingöngu að vilja verka- mánnaflokk^ps og skeyti engu um sína afstöðu ti! máianna, en verkamannaflokkurinn vlnni af aleflf á móti hinum >frjálslyndn< úti í kjördæmunum. JÞingmenn jafnaðarmanna segj-», að þetta sé eðiilegt, því að stjórnln farl eftir stefnuskra flokks sfns en ekki annara, og þeim sé heimiit að felia hána, þegar þeim þyklr rétt >FrjiIs!yndi< flokkudnn hefir nú tvisvar aett stjói ninni úr- slltakostl um að semja við sig um málin eðá fara ella, en stjórnin hefir neitað öllum samnlngum og hrossakaupum við hina >frjáls- lyndu< og situr þó enn og get- ur eins vel setið % ér ©nn eins og 2 mámiði. I minni háttar málum gerir stjómin það ekki Atgvelðsl’a blaðsins er í Aiþýðuhúsinu, j opin virka daga kl. 9 árd. til í 8 síðd., sími 988. Auglýsingum j sé skilað fyrir kl. 10 árdegie j útkomudag blaðsins. — Simi ; prentsmiðjunnar er 633. j WnMWHMIWHWHWHWIWIWIWII Útbrelðlð JUþýðublaðlð hwer sem þlð eruð ofl hwert sem þlð tarlðl að fráfararástæðu, ef atkvæða- greiðsla gengur á móti henni, sem þó er sjaldgæft. En f atór- málunum má búast við þingrofi, ef stjórnin verður f minni hluta, og jafnaðarmenn eru óhræddir um, hvernlg þá muni fara við nýjar kosningar. >Mbl.< seglr s. 1. fimtudag, að róttækum jafnaðarmönnum þyki stjórnln bragddan% Ég talaði í Lnndúnnm við jafnaðarmenn frá hægri til vinstri, og allir voru jatnsamtaka um að styðja stjórn- ina, jafnánægðir með aðgerðir hennar og jafnsigurvisslr, ef til þingrofs kæmi. Hitt hetði aftur verið satt, ef >Mbl.< hefði sagt, að jafnaðarrbenn í Engiandi, frá hægri ti! vinstri, eru óánægðir með að hafa ekki algerðan meiri- hluta í þinginu og geta komið fram stærstu máíum sínum, svo sem þjóðoýtingu járnbrautanna og námanna og skatti á stóreign- um. En eftir því, sem þeir vinna nú á þingi og í kjördæmunum, má vænta, að þess verði ekki langt að bíða. — Mér var boðið á stóran tnnd verkaroanDaflokks ; í Albert Hall kvöldið áður en ég fór frá Lurdúnuno; voru þar um ioooo manna, og helztu ræðu- ; skörungar j^fnaðarroanna tðluðu, svo sem M cDonafd, Henderson, Morrison, Mrs. Hatrison Beli,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.