Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 VÍSINDAVEFURINN Hvernig myndast jarðskjálftar? Jarðskjálfti verður þegar m ikil spenna myndast í bergi og nær brotmörkum þess. Þa ð er oftast nátengt flekahre yf- ingum jarðskorpunnar, þa r sem þeir nuggast saman e ða troðast hver undir annan. Þegar bergið brotnar, losn ar mikil orka sem berst í alla r áttir í formi bylgjuhreyfing ar. Bylgjurnar fara um alla jörðina, víxlast og kastast frá yfirborði mismunandi jarð - skorpulaga, svo að úr verð ur mjög flókin hreyfing. Berg brotnar þegar spenn a, sem hlaðist hefur upp, fer yfir brotþol þess. Misgengi myndast og veggir þess ga nga á víxl. Ef það er þegar fyrir hendi, þarf spennan einun gis að yfirstíga núningsviðnám á misgengisfleti til að fær sla verði. Þetta gerist oft með snöggum rykk í stökkum hluta jarðskorpunnar og e fstu lögum möttulsins. Hann h rind- ir af stað fjaðurbylgjum út frá brotfleti, og spennuorka, s em fyrir var í berginu, breytist að hluta í varmaorku við nún ing og að hluta í sveifluorku b ylgn- anna. Berg brestur venjule ga fyrst á þeim stað þar sem spenna fer yfir brotmörk þ ess, og kallast hann upptakast að- ur jarðskjálftans. Lóðrétt y fir honum á yfirborði jarðar e r hins vegar skjálftamiðja. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefs ins. Í Hlíðarendakoti Getur þú fundið út hvaða orð vantar? LAUSN AFTAST LAUSN AFTAST Sjónprufa Völundarmús Drátthagi blýanturinn Athugaðu ferhyrningana vel. Hver þeirra heldur þú að geti passað inn í gula hringinn? Það eru 11 möguleikar en aðeins einn rúmast fyrir í hringnum. Fyrr var oft í ____ kátt, krakkar léku saman, þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu ______. Úti’ um stéttar urðu þar einatt skrítnar ______, þegar saman safnast var ___________ fögur. Getur þú hjálpað músinni að finna ostinn sinn?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.