Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Fróðleikur Píanóleikari notar meiri orku þegar hann spilar á píanóið í eina klukkustund heldur en múrari notar við að múra í átta klukkustundir. Finndu fimm villur LAUSN AFTAST Tengdu tölurnar Föndur Ef þú lendir í vand-ræðum finnur þúlausnirnar aftast. Það er lítið mál að föndra svona flott ljón. Það sem þú þarft er gult blað, hvítt blað, tússlitir, plastgaffall og appelsínugul málning. 1. Teiknaðu hring með tússlit á gula blaðið. 2. Dýfðu plastgafflinum í appelsínugula málningu og notaðu svo gaffalinn til að teikna ljónsmakkann. 3. Teiknaðu tvö augu á hvíta blaðið, klipptu þau út og límdu inn í hringinn sem þú teiknaðir á gula blaðið. 4. Að lokum getur þú teiknað restina af andliti ljónsins alveg eins og þér dettur í hug.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.