Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Getur þú fundið út hvaða orð vantar? LAUSN AFTAST Drátthagi blýanturinn Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á __________. Vanda, banda, gættu þinna __________. Vingur, slingur, vara þína __________. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi ___________. Völundarhús Getur þú aðstoðað stelpuna við að finna tjaldið sitt? Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum fern- ingi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 1 1 2 3 3 4 4 2 Af hverju skemmir sykur tennur? Sykur auðveldar vöxt sýkla . Það eru sýrumyndandi sýk lar sem skemma tennurnar í okkur. Sykur hjálpar þessum sýklum að vaxa o g þess vegna er meiri hætta á tannskemmdum ef við borðum mikinn sykur. Það hefur sitt að segja í hvaða formi sykurinn er og eins hversu oft við neytum han s. Sykur í karamellum festis t til dæmis lengi við tennurn ar og viðheldur þannig miklu sykurmagni í munni. Þess háttar sykur veldur því me iri skaða en sykur sem er uppleystur í vökva. Eins er það mikilvægt að menn neyti e kki sykurs oft á dag, því þá ge tur munnvatnið ekki jafnað ú t lækkað sýrustig í munni. VÍSINDAVEFURINN LAUSN AFTAST Fagur fiskur í sjó Þraut með pappírsstrimlum Klipptu fimm strimla út úr pappír. Leggðu þá á borðið og biddu einhvern vin þinn um að móta tölustaf sem er lægri en tölustafurinn einn úr pappírs- strimlunum. Ef félagi þinn gefst upp þá tekur þú strimlana og mótar brotið ¼. Þetta er lausnin við þrautinni þar sem ¼ er minna en 1.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.