Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Prófaðu að teikna hlykkjótta línu á autt blað án þess að lyfta blýantinum af blaðinu. Fylltu svo út í nokkur form með lit. Það er áhugavert að sjá hvaða form myndast. Hér má til dæmis sjá fisk og mann með hatt. Teiknileikur 30 cells diameter theta maze pyright © 2014 JGB Service, http://www.mazegenerator.net/ Völundarhús Getur þú hjálpað íkornanum að finna hnetuna? Hvaða orð vantar? LAUSN AFTAST Getur þú fundið út hvaða orð vantar? Sól sól _____ á mig ský ský _____ með þig gott er í sólinni að ______ sig sól sól skín á _____. Brandarar Kalli: Pabbi, ég skoraði sex mörk í leiknum í dag! Pabbi: Frábært sonur sæll. Þú ert efni í stórgóðan knattspyrnumann. Og hvernig lauk leiknum? Kalli: Uuuuu, 3-3. Sendandi: Rebekka, 10 ára Einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu, og þá kom bíll og keyrði ekki yfir neinn tómat, þá sagði annar tómaturinn: „Hey, þú skemmdir brandarann“. Sendandi: Rakel Emma Róbertsdóttir, 7 ára Drá thagi blýanturinn LAUSN AFTAST Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 1 1 3 2 42 4 3

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.