Alþýðublaðið - 24.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1919, Blaðsíða 4
4 JlLÞTÐUBLáÐIÐ Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. cHsRorun fií almenningSj viðvíRjanéi Börnum Jrá *2/ínar6org. Dm dap 09 veymn. »Átógen«*suða. — Járnsmiðir, pípulagningarmenn og aðrir, sem kynnu að óska að sjá og fá til-» sögn í „átógen“-suðu og skurði, geta fengið tækifæri til pess næstu daga, með því að snúa sér til Th. Irabbe verkfræðings. Dagsbrúnarfundur í fyrradag var mjög fjölmennur. Ingimar Jóns- son flutti ræðu og iýsti væntan- legri stéttaskipun á næsta Alþingi, eftir þeim fregnum sem þegar væru komnar um kosningaúrslitin, eg hvers verkamenn mættu vænta um undirtektir sinna mála í þing- inu, meðan það væri svo skipað. Ennfremur færði hann mörg og skýr rök gegn þeirri skoðun, að kaupgjald vorkamanna væri aðal- orsök dýrtíðarinnar, svo sem mjög er á lofti haldið af þeim mönnum, sem gert hafa neyðarástand heims- ins, að stórgróða tækifæri. Margir fundarmenn tóku þátt í umræðum um þessi mál. Tveir menn voru gerðir félags- rækir á fundinum, sannir að sök aö því, að hafa unnið á móti verkamönnum við síðustu þing- kosningar. Erindi barst fnndinum frá Verk- stjórafélaginu, þar sem farið var fram á, að settar yrðu ákveðnar reglur um matmálstíma þeirra manná, sem vinna að ferming og afferming skipa. Kosnir voru í nefnd til að í- huga málið, þeir Ármann Jóhannsson, Sigurður G. Straumfjörð, Eiríkur Eiríksson, Kristinn Jónsson, Hjörtur Elíasson. Fundur stóð yflr talsvert á fjórðu klukkustund. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Að tilmælum Stjórnarráðs íslands höfum vér undirrituð gengið í nefnd til að hrinda í framkvæmd, að hingað verði tekin alt að 100 börn frá Vínarborg, til að bjarga þeim frá hungurdauða. Eru Reykvíkingar og aðrir nærsveitamenn, þeir er það kærleiks- verk vilja vinna, að taka að sér eitt eða fleiri af þessum munaðar- lausu börnum, vinsamlegast beðnir að gefa sig nú þegar fram við einhvern af oss, og ekki seinna en 27. þ. m. Þeir, sem viija taka barn, segi til, hvort þeir óski að fá dreng eða stúlku, og hve gamalt, svo og hvort þeir hugsi til að taka barnið fyrir fult og alt, eða um tíma, og þá hve lengi. Reykjavík, 22. nóvember 1919. Kjristján Jonsson, Xhor Jensen, 14. Zimsen, háyflrdómari, stórkaupmaður. borgarstjóri, form. nefndarinnar. ritari nefndarinnar. Niglivatur Bjarnason, bankastjóri. Ii. Kaaber, Halldór Ilansen, bankastjóri. læknir. Kristin Jakobsson, Ingibjörg- H. Iljarnason, frú. forstöðukona Kvennaskólans. Inga Ii. liárusdóttir, ritstjóri. Þakjárn, nokkru breiðara en venjulega, þ. e, 30 þuml., selja undirritaðir sann- gjörnu verði. Birgðir geta þrotið, svo að vissast er að festa kaup fyr en síðar. Póröur Sveinsson & Co. Hotei Island Sími 701. Vörur sínar eiga menn að kaupa í Kaupíélag i V er amanna. Laugaveg S8 A. Simi 7S8. cTCýir Raup&nóur tftlþýéuBlaésins fa Bíaéié Jrítí fií mánaðaméfa. tjyýreiésían @r á JSaugavecj 16 c3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.