Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 3
. AL’P-yPVLASPlB _ s Vínútsala Afeigisverzlnnar ríkisins. faö er S ráði að íela einet.fto.m manni smásölu á vínum þeim írá Áfengisveizlun ríkisins í Reykjavík, sem undanþegin eru ákvæðum bannlaganna, með þeim skilmálum, sem ráðuneytinu og þeim, er útsalan verður fengin í hendur kemur saman um. Umsóknir, stíJaðar til dóma- og kirkjumála- ráðuneytiains, sendist lyfsölustjóranum fyrir 20. júní næstkomandi. Reykjavík, 26. maí 1924. Áfenglsverzlun ríklsins, M!ss Laurenca, ‘Mlss J nson og Miss Margaret Bondfieid. Á þess- um lundi hlaut hver, sem var vlðstaddur, að finna, hvilfkur stór- kostlegur máttur er á b ’.k við brtzku stjórnina, hugsjónir og sannfæringarafl brezku jafnaðar- mannanna. Ógleymanleg endur- minaing er það, þegar allur mannfjöldinn að lokum söng >rauða fánanne eftir Jim Connell. Slíkur flokkur sigrar. Eéöinn Valdimarsson. Fjrir sáttanefnd. f gærmorgun hittust þau fyrir sáttanefnd, hf. >KveIdúifur< eða >>Kveldúhs<-hringurinn< i mynd Óiafs Thors frámkvæmdarstjóra og Alþýðublaðið með rltstjórann fyrlr fulltrúa. Var fyrst leitað um sættir á þelm grundvelli, sem >Kveldúlfur< hafði iagt til í sáttakærunni, að >ærumeiðandl ummæli< um >>KveldúIfs<-hring- inn< væru tekin aitur. Rltstjórl Alþýðublaðsins kvaðst hafalesið ummælin yfir at nýju og ekki íundið neitt, sem skoða mætti >ærumeiðandi< frá >kapitaiis- tisku< (þ. e. auðvaldfegu) ejónar- miði (sem h?. >Kveldúlfur< hlýt- ur að horfa frá). Framkvæmdar- stjórinn taldi það ekki heldur aðalatriði, heldur væri afturkðll- un ummælanna styzta leiðin að því að fá máfið útkljáð. Rit- stjórinn kvaðst ekki sjá ástæðu til að afturkalla ummæli, sem ekki væru >ærumeiðandi<, og var þá orðtakið ský^t sem >um- mæli, er >Kveldúlfur< teldl »rumeiðandi<. — f>á afstððn kvaðst ritstjóri m ekki skilja, því að frá sjónarmiði gróða- manna væri þtð miklu fremur hól om þá, et sagt væri um þá, að þeir heiðu vit á að tæra sér hentuga aðstððu til gróða í nyt. Sklftust aðiljar nú á nokkrum óþðrfum orðutn um þetta. Siðan var ettn mælt til sáttá með þeim. Ritstjórinn kvaðst þá að vfsu vera sátt'ús maður, en kvaðst þó ekki vinna það til sátta við mann, sem hann ætti ekkert sökótt við, að taka aftur ummæll, sem íkki væru >æru- meiðandU, en > f afturkalla ætti þau samt sem áður, þá kvaðst hann ekki geta það, þar eð það værl sannfæring sín, að umrnælin væru á rökum relst; kvað hann það ekki hátterni sitt að a tur- kalla sannfærlngu sína. Þó kvaðst hann geta boðið það til sátta að afturkalla ummælin, ef hann sannfærðlst nro, að þau væru ekki á rökum reist, með því að ííta yfir gengisreikninga >Kveld- úlfs<, en framkvæmdarstjórim færðlst ondan að láta siíkt yfirlit í té tií sátta. Urðu enn út af þessu nokkur orðaskifti, sem óþarít er að greina. Enn var leitáð um sættir. Framkvæmdarstjórinn, sem vár mjög hóglátur og heldur fátal- aður, taldí, að íítlð útlit væri um sættir, og væri því bezt áð láta málið þegar halda áfram og teija ekki sáttanefnd að óþörfu. Sáttanefnd vaktl athygli á því, að ekkl myndi mælt tií hárrar Rdgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Þegar þeir loksins komu inn i troðmn garðinn og sáu greinilega vegsummerkin, varð grunur þeirra að vissu. Leifar af likum, hálfétin af hýenum og öðrum rán- dýrum, lágu rotnandi á við og dreif; L þeim var nægi- legt af klæðum og skrauti til þess að gera Basuli ljóst, hver ógæfa hafði heimsótt heimili húsbóuda hans. „Arabar,“ sagði hann, er menn hans umkringdu hann. “Waziri-menn horfðu um stund í kringum sig og komu engu orði upp fyrir bræði. Alls staðar sáust þess ljós dæmi, hver illmenni hefðu verið hér að verki i fjarveru hins mikla Bwana. „Hvað gerðu þeir við „Lady“?“ spurði einn svert- inginn. Þannig höfðu þeir ætið nefnt lafði Greystoke. „Þeir hafa tekið konurnar með sér,“ sagði Basuli, „konur okkar og hans.“ Jötunvaxinn svertingi hóf upp spjót sitt og rak upp ógurlegt reiði- og haturs-öskur; hinir fóru að dæmi hans. Basuli þaggaði niður i þeim. „Nú er ekki timi til gagnslauss hávi öa,“ sagði hann. „Hínn mikli Bwana hefir kent okkur, 5vð fraæmkvmdir eru gerðar með athöfnum, en ekki orðum. Við skulum spara lungun; — þeirra þurfum við með til þess að elta Arabana og dr< pa þá alla. Ef „Lady“ og konur okkar eru lifandi, þvi hraðar verðum v-ið að hafa á, og her- menn geta ekki farið hart með þreytt lungu.“ Werper og Tarzan voru i felum á árbakkanum og sáu þaðan til svertingjanna. Þeir sáu þá grafa gröf með hnifum sinum, láta byrðar sinar i hana, þekja yfir með mold og troða hana. niður. Tarzan virtist gefa þessu litinn gaum, er Werper hafði sagt honum, að þetta væri ekki matur, en Werper, tók vel eftlr öllu; hann hefði gefið mikið til, að félagar hans hefðu verið hjá honum, svo að hann hefði getað tekið fjársjóðinn jafnskjótt og svertingjar þessir fóru, þvi að hann var vis um, að þeir myndu hið slcjótasta halda burt frá þessum hörmungastað. „Sonnr Tarzans“ kostar 3 :r. á lakari pappír, 4 kr. á betri. i| DragiS eiki aö kaupa beztu sögurnarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.