Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 4
Jí 9 Frá Steindðri Á morgun (uppstlgnlngardag): TU Vífilsstaða kl. 111/^ og 21/*, Frá Vlfilsstöðum kl. i1/* og 4. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. P&ntið far í tíma í síma 581. sektar. Ritstjórinn kvaðst enn fós til sátta með sæmilegun skilyrðum og stekk upp á því, að >KveIdúUur< tæki kæru sína aftur og gerði ritstjóranum af- sökun fyrii' hsldur ógætilega málshöfðun, þar eð enginn hefði viðhaft >ærumeiðöndi ummælir um »Kvektilfs<-hringinn<, nema ef til vill kærandl sjáifur í kæru- skjali sínu, þar sem sagt væri, að fólagar hans hefðu fenglð bankaná í Iið með sér >til þess i eigingjörnu skyni að lelða óhamingju yfir alþýðu manna<. Það hefði Alþýðublaðið ekki sagt, heldur hitt, að þeir hetðu gert þetta I gróða-slcyni, en ritstjórinn gæti ekkert um það sagt, hvort þeir hefðu viðsýni til að sjá cfleiðingárnar af því fyrir aðra, en gróðaveginn teidi hann víst að þelr hefðu séð Anuars kvaðst hann til sátta ekki myndu verða mjög harður í kröfum um afsökun á þessari málsýfingu. Nokkuð fleira var um þetta rætt, en ekkl vlldl framkvæmdarstjórian taka þessu sáttáboði, og sá ritstjóriun þá ekki hðldur ástæðu til að tefja sáttanetnd með fleiri sáttaboðum. Urðu aðiljar því að sjáltgerðu ásáttir um, að málið færi til dóm- stólanna, og kvöddu síðan þá s'ttíýsandi sæmdarmenn, er sátta- nsfnd skipa, og gengu burt. Skiftust þeir að vísu á nokkrum orðum eftir Iunderni sínu og Iffsskoðunum á ieiðinni út, en óþarfl er að rekja þan, og skildu síðan friðsamiega með hattelyít- ingum fram undan vestuchorni hegningarhússlns, er þelr höíðu báðir eytt sfðasta tfmanum í, og fóru hvor sína leið. í frásögn þessari af >sátta- íundi< Alþýðublaðslns og >Kveld- úlfa< hefir því miðnr orðið að sleppa ýmsu af fyrirferðarástæð- um, en ekki á að vera haliað réttu máll. Ef svo skyldi þó vera fyrir elnhyer mistök, þá er >skyít að h ta það, er sannara reynist<, eg hefír >Morgunblaðið þá vænt- anlega rúm fyrir athugasemdir frá framkvæmdarstjóranum, en ef svo skyldi þó ekki verða mót von, myndl Alþýðublaðið reyna að hliðra til fytir honum í litfu rúmi sínu tll að bera af sér mh- hermi. Lesendur Alþýðublaðsins eru yfirleitt sanngjarnlr menn og myndu því ekkl misvirða það. Um daoinn og veginB. Ylðtalstíml Páls tannlæknia er kl. 10 — 4. Esja fór í gærkveldi í hringferö austur um land, troðfuli farþega. Af velftam kom í gær Skúli fógeti (meö 60 tn. lifrar). LínuvelAairi kom hingaS f gær- morgun, skipstióri Stefán Jóhanns- son. Skipið keypti hann í vetur í Noregi og gerir það út á aíld i sumar. Willcmoes fór í gærkveldi til Englands. Lettin í gær a8 drengnum, sem hvarf úr Hafnarflröi, varö árangurslaus. í dag verða 4—5 menn a8 leita og hafa þá með aór hund, sem ætlast er til að taki mönnum fram um fundvísi. Ef það verður einnig árangurslaust, munu Hafnflrðingar fjölmenna á morgun, og er ætlast til, að Reyk- víklngar geri það einnig. Augiýst verður í skemmuglugga Haralds, hvenær menn eru beðnir að koma saman. U. M, F. R. Pegnskylduvinnan er í kvöld kl. 8, boltaleikurinn á morgun kl. 2, ef vel viðrar. m verður áreiðanlega gott veður á morgun. Notið því góða veðrið og skemtið ykkur í hinum | þjóðfrægu Steindérs-bifreiðum! föodafoss fer héðan á laugar- d»g. Emil Thorrddsen slaghörpu- lelkari heldur hljócnleika í kvöld kl. 7 Va í Nýja Bíó. Viðfangsefni eru eftir Beethoven, Chopin og Schumann. Lúðrasveltln leikur á Austur- velii á morgun kl. 3, ef veður leyfir. Barnavlnaíélagið >Sumar- g,|0fia< heldur tyrsta aðalfund slnn f dag kl. 4 e. h. í Kenn- araskólanum. Galltoppar kom inn < nótt msð brotið spll. Yerkakvennafélaglð >Fram- Sékn< haldur fund annað kvöid ki. 7. í ungmennafélagshúsinu við Laufásveg. Teknar verða fulinaðarákvarðanlr í kaupgjafds- málinu. — Utaufélagskonur eru boðnar og velkomnar á fundinn. Sálarrannsöknafélag Islands heldur fund í Bárunni annað kvöld kl. 8 % Lelkfélagið sýnir annað kvöid í þrlðja sinni lelkina >Skilnaðar- máltíð< og >Fröken Júlín<. Fer aðsókn að leikjudum vaxandi, enda er vel laikið og svo óhlíf- inn kraftur í >Fröken Júlíu<, að næsta sögulegt er að horfa á hana. Nætnrlæknir f nótt er Ólafur Jónsson Vonarstræti 12, sími 959, og aðra nótt N'eis P. Dungal, sfmi 1518. Álþýðablaðið kemur ekki út á morgun (uppstigningardag). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Berg*t*ðastrwM 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.