Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 VÍSINDAVEFURINN Verða apar nútímans að mönnum framtíðar? Þróunin er ennþá í fullum gangi en hún felur ekki í sér að a par nútímans verði að mönnum framtíðar. Þróun hefur ekk i fyrirframgefna stefnu, þan nig að þótt menn hafi þróast af ö pum eða átt sameiginlega forfe ður með núlifandi öpum er ólí klegt að slík þróun endurtaki sig . Þróun lífvera byggir ekki á ákvarð aðri röð breytinga líkt og einke nnir þroskun einstaklinga frá e inni frumu til fullvaxta einstakl ings, heldur á breytingum í stofn um einstaklinga yfir tímabil, þ ar sem nýir eiginleikar geta komið fram og aðrir glatast. Einstaklin gar eru breytilegir, meðal annars v egna tilviljunarkenndra stökkbre ytinga og ólíkra samsetninga hin na mismunandi afbrigða gen a, slíkir eiginleikar erfast og tíðni þ eirra breytist vegna þess að ein stakl- ingar eignast mismörg afk væmi. Á löngum tíma breytast þv í stofn- ar lífvera og tegundir. Ef ák veðnir eiginleikar gagnast lífveru num á einhvern hátt í lífsbaráttu þeirra eða við að eignast afkvæm i geta slíkir eiginleikar auki st enn frekar í tíðni og er það hug mynd Charles Darwins (1809-18 82) um hvernig náttúrulegt val get i leitt til aðlagana og viðhaldið þeim . Þróun á hverjum tíma er h áð bæði þeim breytileika inna n tegunda sem er til staðar og þeim tækifærum sem um hverfi tegundanna býður upp á h verju sinni. Þegar forverar mann a þróuðust voru skilyrði allt önnur en í dag, þá voru menn til dæmis ekki til. Svo virðist sem fle star tegundir náskyldar manni num hafi dáið út, mögulega veg na samkeppni eða átaka við manninn. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Völundarhús Drátthagi blýanturinn Þetta er nóg Getur þú fundið út hvaða orð vantar? Hleyp þeim ei inn lát þau ei sjá Vertu góða ______ sem þú varst Feldu, bældu, seg þeim ei frá En þau vita það þá Þetta er nóg, þetta er nóg Get ei lengur haldið í ____ Þetta er nóg, þetta er nóg Ég sný burt og ______ á eftir mér Mig varðar ei hvað þau segja við því Látið geisa ______ Því kuldinn hann hefur ei háð mér neitt LAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.