Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 2
r ’é? a l a ií 3® Smásöluverö má ekkl vera hsrra á eftirtöfdum tóbakstegundum ©n hér segir: Reyktibak: Virginia Birdseye (Bears) Golden Birdseye — Virkenor — Abdulla Mixture (Abdulla) Saylor Boy (G. Philips) King of the Blue — Peinr. Shag (J. Gruno) Golden Bell — kr. 12.10 pr. 1 lbs. — 15.55 — 16.70 — 23.60 — 13.25 — 17.85 — 17.25 — 19 56 — 1 — — 1 kg. Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur fiutningskostnaði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekkl yfir 2 °/0. Land sverzlun i Lðgvernd leigjeida. Síftasta áratuginn hefir mjög lítiö verið unnið að húsagerð f fleatum löndum álfunnar; hús- næðisleysi er því afskaplegt og leigan úr öllu hófi há, þar sem leigjendur eru ekki lögverndaðir gegn okri húseigenda. í Danmörku voru sett húsa- leigulög seint á striðsárunum; var aö þeim mlkil bót, enda voru þau íhaldsmönnum þar þyrnir í aug- um. Fengu þeir. því áorkað að ákveðið var, að lögin skyldu eigi gilda lengur en til í maí 1924. Við kosningarnar síðustu voru húsaleigulögin eitt aðalmálið eink- um í KaupmaDnahöfn og öðrum stórbæjum; íhaldsflokkarnir (hægri og vinstri) vildu afnema þau með öllu, en jafnaðarmenn vildu bæta þau og neyta þeirra, og fylgdi mestur hluti gerbótamannaflokks- ins þeim þar að málum. — Nú hafa Jögin verið framlengd óbreytt til hausts, en þá mun stjórnin koma með tillögur tii umbóta á þaim. í Englandi hafa verib einhvers konar húsaleigulög, en lóleg og að litlum notum. Suemma i apríl bar stjóiBÍn fiam tiliögur um gagn- geiðar breytingar á þeim, en all- mikili hiuti frjálslynda flokksins snerist gegn till. ásámt íhalds- flokknum, ollum og voru þær því steindrepnar. Wheatley, heilbrigðismálaráð- herrann, bar siðan fram ásamt einum helzta þingmanni frjálslynda flokksins, John Simon, breytingar- tillögur þær, er hann hafði lagt fram, og voru þær samþyktar 6. þ. m. BreytiDgar þessar eru langt um veigaminni en til var ætlast í till. stjórnaiinnar, en bæta þó kjör leigjenda á ýmsan hátt frá því, sem nú er; t. d. er fyrirbygt að verkamenn, sem vegna atvinnu- leys’s geta ekki staðið í skilum með húsaleigu, veiði rekn'r úr húsnæði. Kaupfólag Eyfirðinga. Blaðið >Dagur< biiti nýiega út drátt úr skýrslu um rekstur fé- 1 Teggfúðnr, yflr 100 tegundir. ÓJýrt, — Vandað. — Enskar Btærðir. Hf. rafmf. Hiti & Ljös. Laugavog 20 B. — Sími 830. lagsins sfðast liðin tvö ár. Sam- kvæmt henni heflr það á þessum árum bætt hag sinn út á við, lækkað skuldir, um 417 þúsurid krónur; skuldir fólagsmanna við félagið hafa á sama tíma lækkað um 136 þús. krónur. Sjóðir félagsins að meðtaldri innlánsdeild og innieignum fólags* manna í reikningum nema til sarrans um 800 þús kr. auk allra annarra eigna fólagsins. Beinn arður fólagsmanna af rekstrinum nam þessi tvö ár: 1. Aukning óskiftilegra sjó,<a...............kr. 33000 2. Aukning stofnsjóðs . — 31000 3. Ágóði af rekslrinum — 78000 Samtals kr. 142000 og er þá ótalinn allur sá óbeini arður af bættu vöruveiði og af- AUs konar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrast á Frakkastíg 24. einnig viðgerðir á reiðhjólum. Ný bók. Maðup frá Suðup- lul1'"1,11.Llllu.... Amtplku. Pantanlp afgpelddap ( slma 1268. Skóvinnustofa Ingibergs Jóna- sonar er flutt á Grettisgötu 26. uiðásölu, sem leitt heflr af starf- semi kaupfólagsins. Von er, að >Mogga< og >íslend- ÍDgi< sé illa við kaupíélögin. Rakaratrumvarpið. Þelr hafa rltað langt mál um fa.ll frumvarpsins um lokunar- tíma á rakarastofum, Sig. Ólars- son í >Vísi< 25. f. m. og Eyj- ólfur Jóhanosson f Alþýðublaðið 6. þ. m., en 30. aprfl hefir eln- hver >Kvummi< skrirað um þetta f Alþýðublaðið. Þassar greinar allar eru áð mestu leyti árásir á efri deild aiþingis fyrir að fella Jrumvarpið, en innan um greiaáf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.