Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt eða á ská. Athugið að sumstaðar getur sami stafurinn verið hluti af tveimur orðum. Þegar þið hafið fundið og strikað yfir öll orðin standa eftir 14 ónotaðir stafir. Raðið þeim í þá röð sem þei birtast og finnið út lausnina. Þeir sem senda inn rétta la fyrir 21. júní eiga möguleika á að vinna bókina Hvalirni syngja. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent laus á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Sigrún Ísafold Gizurardóttir 11 ára Klattahlíð 810 Hvergerði Embla Sif Ingimundardóttir 5 ára Suðurholti 8 220 Hafnarfirði Þórey María Hauksdóttir 7 ára Gullteig 4 105 Reykjavík Halldór Halldórsson 8 ára Háeyravöllum 46 820 Eyrarbakka Helgi Vilberg Jóhannsson 6 ára Lækjarsmára 60 201 Kópavogi Fyrir tveimur vikum áttuð þið að svara spurningum. Rétt svar er: 1-C, 2-C, 3-B, 4-A, 5-D, 6-B, 7-B, 8-C, 9-D, 10-A. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu senda bókina Aukaspyrna á Akureyri. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 14. júní 2014 egismóum 2 Reykjavík 1 65432 87 14131211109 a n o k l l a j f f j i s g a m a n r u g n ö s t k n n a m m i s n e l g e a a l þ i n g i r a m u s u g b l ö ð r u r u ð ú r t ð í t á h ð ó j þ a l o b ú s l k æ t t j ö r ð f ú r l l ú ð r a s v e i t n k a r a t á k s o n n a i s n n f r u s l y p á r n ó d s l e i k j ó í f ð g l r u g a l s a d d o k u h o p p u k a s t a l a r r usn r nina Hád 110 FJALLKONA BLÖÐRUR HOPPUKASTALAR LÚÐRASVEIT ÍSLAND SKRÚÐGANGA ÞJÓÐHÁTÍÐ SK AU TB ÚN IN G URSÓL FÁNI FOR SETI Æ TT JÖ R Ð SUMAR K O D D A SL A G U R SKÁTAR GAMAN SLEIKJÓ NAMMI PYLSUR SÖNGUR TRÚÐUR A LÞ IN G I GLENS

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.