Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 Hvað er skemmtilegast við að spila fótbolta? Róbert Aron: Það er eiginlega bara allt. Skemmtilegast er að geta verið með vinum sínum í fótbolta. Við erum oft að leika okkur eftir skóla með vinum okkar, t.d. á Smára- hvammsvelli sem er hérna rétt hjá. Eru margir vinir ykkar í fótbolta? Arnar Daníel: Já, flestir. Í 6. flokki Breiðabliks æfa 150 strákar þannig að það eru margir á okkar aldri að æfa fótbolta. Eru einhverjir fleiri úr ykkar fjölskyldum í boltanum? Róbert Aron: Litli og stóri bróðir minn, en stóri bróðir minn hætti þegar hann fór í menntaskóla, það var svo mikið að gera. Pabbi æfði amerískan fótbolta þegar hann var ungur, en svo meiddist hann og æfir ekki lengur. Arnar Daníel: Bróðir minn er í úrtaki í landsliðinu undir 16 ára. Hann er orðinn mjög góðu til Sviss og var að keppa þar um að komast á Ólympíuleika æskunnar í Kína. Hvað æfið þið oft í viku? Róbert Aron: Við æfum fjórum sinnum í viku. Ég er eiginlega fimm sinnum, með markmannsæfingum. Á sumrin er ég bara alltaf úti. Þá á ég bara heima úti í fótbolta. Arnar Daníel: Ég er eignlega sex sinnum, þar sem ég mæti líka æfingar hjá 5. flokki líka. Lífið snýst bara um fótbolta. r ekki erfitt að mast í liðið? Róbert Aron: Maður verður bara að vera góður. Arnar Daníel: Í fyrra var Róbert í B1 en er núna kominn í A1 Róbert Aron: Ég hef verið að bæta mig mjög mikið. Arnar Daníel: Við erum báðir í A1 Hvenær byrjuðuð þið að æfa fótbolta? Arnar Daníel: Þegar ég var 4 eða 5 ára, held ég. Róbert Aron: Ég byrjaði þegar missti ég áhugann í smástund. Fór á eina eða tvær æfingar í 1. bekk en þá var ég svo latur. Byrjaði svo af fullum krafti í 2. bekk. Hvað er erfiðast í fótboltanum? Róbert Aron: Það er stundum nokkuð erfitt að verja föst skot. Annars er ég ekkert mikið að hlaupa, en markmenn hlaupa eiginlega ekkert. Fara kannski smá út þegar liðið fer í sókn. En annars bara standa í markinu, skutla sér, verja og kasta fram. Áður en ég byrjaði sögðu allir að ég væri of lítill til að vera í marki. En sjáðu hvar ég er núna, í A1. Arnar Daníel: Það getur verið erfitt að hitta alveg við stöngina eða upp í skeytin. stundum á ég var 5 ára og var í hálft ár. Svo Ætla sér að verða atvinnumenn í fótbolta Félagarnir Róbert Aron Richter og Arnar Daníel Aðalsteinsson æfa fótbolta með eldra ári Breiða- bliks. Þeir eru báðir 10 ára og eru í Smáraskóla í Kópavogi. Róbert Aron er markvörður en Arnar Daníel er kantmaður. Þeir eru á leið á Shellmótið í Vestmannaeyjum sem fer fram í næstu v Barnablaðið kíkti á æfingu hjá 6. flokki Breiðabliks. r. Fór E ko iku. „Í 6. flokki Breiða- bliks æfa 150 strákar þannig að það eru margir á okkar aldri að æfa fótbolta.“

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.