Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 VÍSINDAVEFURINN Hve mörg augu hafa kóngulær? Þó að kóngulær eigi það s am- eiginlegt að hafa átta fæt ur þá er ekki eins farið með aug un. Flestar þeirra hafa þó einm itt átta augu. Allar kóngulóat egundir eiga það sameiginlegt að augu þeirra koma í pörum en í s umum tilfellum er eitt parið betu r þróað en hin pörin eða hitt parið . Þó algengast sé að kóngu ló hafi átta augu þá hafa sumar þ eirra sex, sumar fjögur en aðrar hafa tvö augu. Þar að auki hafa sumar hellakóngulær ekki einu s inni augu en kóngulær reiða s ig oft frekar á önnur skynfæri. S umar tegundir, til dæmis úlfakó ngulær og stökkkóngulær, hafa m jög góða sjón en augnapörin e ru þó misgóð. Til að mynda g etur aðalaugnaparið séð í lit hj á stökkkóngulóm. Um 44.000 tegundir kóng ulóa eru þekktar í heiminum en þær skiptast í 109 ættir. Á Ísla ndi eru rúmlega 80 tegundir kóng ulóa. Staðsetning augnanna sem og fjöldi þeirra er notaður til fl okkun- ar á kóngulóategundum e n hvern- ig flokka eigi ættir og tegu ndir kóngulóa er þó nokkuð um deilt mál í vísindasamfélaginu. Flestar kóngulær sem hald a sig í vefjum, blómum eða hafa einhvers konar festu til að reiða sig á sjá illa og treysta ekk i á sjónina til að veiða. Hins v egar eru þær eru mjög næmar fyrir titringi; þegar flugur eða önnur sko rdýr festast í vefnum þeirra sky nja þær titringinn og hlaupa að brá ðinni. Svona vinnur til dæmis kro ss- kóngulóin sem er afar alge ng kónguló á Íslandi. Ef maðu r potar laust í vefinn til dæmis me ð grasi eða strái hleypur hún að þ ví vegna þess að hún heldur að um bráð sé að ræða. Svarið af Vísindavefnum er eftir nem- endur í Háskóla unga fólks ins og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. HM- getraun Drátthagi blýanturinn Getur þú hjálpað Villa íkorna að tína upp hneturnar sem verða á vegi hans og komast svo að lokum að trénu? LAUSN AFTAST Völundarhús Villa Hvaða lönd eiga þessar keppnistreyjur? 1 2 3 4 5 Litaðu eftir númerum 1=rauður, 1=blár, 3=grænn, 4=brúnn, 5=gulur og 6= ljósbrúnn

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.