Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 49
, Albanía,Alsír, Andorra, Armenía,Aserbaídsjan,A stur-Tímor, Ástralía, Baha Barein, Belgía, Belís, Ben ína, Botsvana, Bólivía, Bre kína Fasó, Búrúndí, Bútan a lýðveldið, Egyptaland, E Erítrea, Eþíópía, Filippsey nsströndin, Frakkland, Ga Gínea, Gínea-Bissá, Gren j G l GGrænhöfðaey a, vatema a, væajana, Haítí, H Hondúras, Hvíta-Rússland, Indland, Indónesía, Íran, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Japan, Jemen, Jó Kambódía, Kamerún, Kanada, Kasakstan, Katar Kirgistan, Kína, Kíribatí, Kongó, Kólumbía, Kóm Króatía, Kúba, Kúveit, Kýpur, Laos, Lesótó, Lett Liechtenstein, Líbanon, Líbýa, Lúxemborg, Ma Makedónía, Malasía, Maldíveyjar, Malí, Malta, M Marshalleyjar, Máritanía, Máritíus, Mexíkó, Mið Afríkulýðveldið, Miðbaugs-Gínea, Míkrónesía, mar, Moldóva, Mongólía, Mónakó, Mósambík, mibía, Nárú, Nepal, Níger, Nígería, Níkaragva, Norður-Kórea, Nýja-Sjáland, Óman, Pakistan, Panama, Papúa Nýja-Gínea, Paragvæ, Perú, Po Pólland, Rúanda, Rúmenía, Rússland, Salómon Sambía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Sam Sankti Kristófer og Neveis, Sankti Lúsía, Sankt og Grenadíneyjar, SaóTóme og Prinsípe, Sádí Serbía, Seychelleseyjar, Simbabve, Singapúr, Síe Leóne, Slóvakía, Sómalía, Spánn, Srí Lanka, Suð ka, Suður-Súdan, Súdan, Súrínam, Svartfjallalan land, Sviss, Svíþjóð, Sýrland,Tadsjikistan,Tansan kland,Tonga,Tógó, ,Tsjad,Túnis,Túrkmenistan Tyrkland, Ungverjaland, Úganda, Úkraína, Úrúg Úsbekistan,Vanúatú,Venesúela,Víetnam,Afgan Albanía,Alsír, Andorra,Angóla,Antígva og Bar Armenía,Aserbaídsjan,Austur-Kongó,Austurr tur-Tímor, Ástralía, Bahamaeyjar, Bandaríkin, B Barein, Belgía, Belís, Benín, Bosnía og Hersegó Botsvana, Bólivía, Bretland, Brúnei, Búlgaría, Bú Fasó, Búrúndí, Bútan, Djíbútí, Dóminíka, Dómi lýðveldið, Egyptaland, Eistland, Ekvador, El Salv Erítrea, Eþíópía, Filippseyjar, Finnland, Fídjieyja beinsströndin, Frakkland, Gabon, Gambía Georgía, Gínea, Gínea-Bissá, Grenada, Gr Grænhöfðaeyja, Gvatemala, Gvæajana, Ha Holland, Hondúras, Hvíta-Rússland, Indlan dónesía, Írak, Íran, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalí Jemen, Jórdanía, Kambódía, Kamerún, Kan Kasakstan, Katar, Kenía, Kirgistan, Kína, Kíri Kongó, Kólumbía, Kómoreyjar, Króatía, Kú Kúveit, Kýpur, Laos, Lesótó, Lettland, Liech Argentín adess, B mörk, JamJ Kosta Ríka, Litháen, Líbería, Malaví, Noregur, San Marínó enegal, Síle, Slóvenía Suður-Kórea,Taíland Trínidad ogTóbagó, Þýskaland,Argentína Bangladess, Brasilía, Danmörk, Jamaíka, Kosta Ríka, Litháen, Líbería, Malaví, N S M í ó 9,3%90,7% Hillary Rodham Clinton gæti orðið valdamesta kona heims árið 2016 nái hún kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Vigdís Finnbogadóttir er mörg- um fyrirmynd enda farsæll þjóðhöfðingi sem lagði áherslu á að hafa áhrif fremur en völd. Karlar stjórna 9 af hverjum 10 ríkjum heims Vigdís Finnbogadóttir ruddi brautina 1980 sem fyrsta konan í heiminum sem kjörin var þjóð- höfðingi í lýðræðislegum kosningum. Nú, 34 árum síðar, eru níu konur í heiminum þjóð- höfðingjar (e. head of state), sé aðeins litið til þeirra 152 ríkja þar sem þeir eru þjóðkjörnir. Í 15 ríkjum gegnir kona embætti leiðtoga ríkisstjórnar (e. head of government) og í sum- um þeirra er sú sama jafnframt þjóðhöfðingi. Ef litið er til allra 193 ríkjanna innan Samein- uðu þjóðanna eru 18 þeirra með konu sem þjóðhöfðinga, leiðtoga ríkisstjórnar eða hvort tveggja. Það þýðir að 9,3% ríkja hafa konu sem leiðtoga en 90,7% hafa karlkyns leiðtoga. Enn er því langt í land ef markmiðið er að auka aðkomu kvenna að æðstu leiðtogastöð- um stjórnmála. Árið 2000 var staðan hins veg- ar enn verri, en þá voru aðeins 4,7% þjóðhöfð- ingja og/eða leiðtoga ríkisstjórna konur. Tvöfalt fleiri konur gegna því þessum æðstu stöðum nú en þá, þrátt fyrir að enn vanti upp á til að konur nái einu sinni í tveggja stafa pró- sentutölu. Stuðningsfólk Hillary Clinton bindur vonir við að staða hennar sé það sterk að hún eigi möguleika á að ná kjöri sem forseti Bandaríkj- anna í kosningum sem fara fram þar í landi ár- ið 2016. Næði hún kjöri sem fyrsta konan í embætti forseta Bandaríkjanna yrði hún um leið valdamesta kona heims. Leiða má að því líkur að það eitt að fá konu í slíkt valdaemb- ætti myndi auka áhuga kvenna á þátttöku í stjórnmálum í Bandaríkjunum og eflaust víðar. Hlutfall kvenna á bandaríska þinginu (báðum deild- um) er nú aðeins 18,3% en var 12,9% árið 2000. Morgunblaðið/Þorkell Þann 24.október 2005 safnaðist fjöldi kvenna saman á Skólavörðuholti í tilefni 30 ára afmælis kvennafrídagsins. * Kynjakvótar eru ekkióumdeilt fyrirbæri enþeir hafa gert sitt til að auka hlutfall kvenna á þjóðþingum víða um heim. 22.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Kvenkyns þingforsetar Heimild: IPU og UN Women.Women in Politics: 2000 og 2014. Litháen S-KóreaSlóveníaSan Marínó Argentína Malaví Síle Líbería Kosta Ríka Brasilía Noregur Jamaíka Senegal Taíland BangladessTrínidad &Tóbagó Danmörk 2014 Þýskaland 2000: 2014: 26 af 242 [ 10,7% ] 40 af 271 [ 14,8% ] 10 ríki sem hafa hæst hlutfall kvenna á þingi 1. Svíþjóð 42,7% 2. Danmörk 37,4% 3. Finnland 36,5% 4. Noregur 36,4% 5. Holland 36,0% 6. Ísland 34,9% 7. Þýskaland 30,9% 8. Nýja Sjáland 30,8% 9. Mósambík 30,0% 10. Suður-Afríka 29,8% 1. Rúanda 63,8% 2. Andorra 50,0% 3. Kúba 48,9% 4. Svíþjóð 45,0% 5. Suður-Afríka 44,8% 6. Seychelles-eyjar 43,8% 7. Senegal 43,3% 8. Finnland 42,5% 9. Ekvador 41,6% 10. Belgía 41,3% 12. Ísland 39,7% 20 00 20 14 Við upphaf 21. aldarinnar, árið 2000, gaf Alþjóðaþingmanna- sambandið (IPU) í samstarfi við UN Women fyrst út töl- fræði um þátttöku kvenna í stjórnmálum á heimsvísu. Síð- an þá hefur þessi tölfræði komið út reglulega, nú síðast í mars 2014. Í töflunni til hliðar er notast við hana og árin 2000 og 2014 borin saman. Ekkert land var með fleiri konur en karla á þingi árið 2000 en í ár kemst Rúanda fyrst ríkja yfir þann múr. Þar eru 63,8% þingmanna konur. Í Rúanda er lögbundinn kynja- kvóti við lýði í formi 30% lág- markshlutfalls þingmanna af hvoru kyni. Önnur Afríkuríki hafa farið svipaða leið og Rú- anda til að auka hlut kvenna, t.d. Búrúndí og Lýðveldið Kongó. Seychelles-eyjar úti fyr- ir austurströnd Afríku hafa einnig náð að auka hlut kvenna á þingi með notkun kynjakvóta. Þrátt fyrir að auknu jafnrétti sé náð með jafnara hlutfalli þingsæta hafa fræðimenn bent á að nokkuð vanti upp á í þessum löndum að jafnrétti sé innleitt á fleiri sviðum. Þótt konur séu komnar á þing séu samfélögin enn afar karllæg í uppbyggingu og því þurfi að styðja betur undir áframhaldandi þátttöku kvenna í stjórnmálum, meðal annars með bættu aðgengi að menntun. RÚANDA UPP FYRIR 50% ÞAKIÐ Aðeins eitt land með fleiri konur en karla á þingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.