Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 4. S E P T E M B E R 2 0 1 4 Stofnað 1913  206. tölublað  102. árgangur  STÓRKOSTLEG TÆKIFÆRI Í FERÐAÞJÓNUSTU SJÁLFBÆRNI OG SÁTT VIÐ LANDIÐ KONUR OG BARÁTTUSÖGUR ÞEIRRA SKARÐSSTRÖNDIN 56 KOMANDI LEIKÁR 94VIÐSKIPTAMOGGINN Vísindamenn útiloka að órói sem mældist norðan við Vatna- jökul í gær sé af völdum goss undir Dyngjujökli. Ekki er vitað með vissu hver uppruni hans er. Óróinn, til viðbótar við mæl- ingar sem sýndu að kvikugangurinn sem knýr eldsumbrotin í Holuhrauni færi stækkandi og að sigdalur hefði myndast við og undir jöklinum, varð til þess að Almannavarnir ákváðu að kalla vísindamenn frá svæðinu í gær. Lögreglustjórinn á Húsavík ákvað svo að loka fyrir alla frekari umferð inn á svæðið norðan Vatnajökuls. Engin merki sáust um að gos væri hafið undir jöklinum þegar flogið var yfir svæðið í gær. „Það vofir hins vegar ennþá yfir okkur að það geti gosið und- ir jökli,“ segir Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur. »4, 6, 34 Engin merki um gos undir Dyngjujökli en blikur á lofti Morgunblaðið/Árni Sæberg Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að sýnt hafi verið fram á að laun forstjóra í fyrirtækjum sem skráð eru á hlutabréfamarkaði séu komin á ofurlaunastig. „Það hefur verið umræða og vinna af hálfu fulltrúa okkar í stjórnum lífeyr- issjóða og það er alveg skýr krafa okkar félagsmanna að það verði settar reglur af hálfu lífeyrissjóð- anna um hvað geti talist siðferð- islega framkvæmanlegt í launakjör- um stjórnenda fyrirtækja sem fjárfest er í. Að sama skapi viljum við setja reglur um háttalag fyr- irtækjanna að öðru leyti, s.s. um siðferði í fjárfestingum o.fl.,“ segir Gylfi. Hann kveðst fastlega gera ráð fyrir að á næstu vikum og á þingi ASÍ í október verði teknar ein- hverjar ákvarðanir um þetta. Launafólk á stóra hluti í mörgum helstu atvinnufyrirtækjum landsins í gegnum lífeyrissjóði sína og segir Gylfi að skoða þurfi og ná samstöðu um ákveðin viðmið fyrir lífeyris- sjóðina varðandi launakjör stjórn- enda fyrirtækja sem þeir fjárfesta í. Taka þurfi afstöðu til þess við hvaða fjárhæð eigi að miða. ,,Þegar lífeyrissjóður er að skoða fjárfestingar í skráðum eða óskráð- um fyrirtækjum þá verði horft til þess að þessi laun séu í það minnsta innan ákveðinna marka,“ segir Gylfi. Væntanlegar reglur um þessa fjárhæð þurfi að vera fram- kvæmanlegar. ,,En það liggur alveg ljóst fyrir að þessar launafjárhæðir sem við sjáum í dag hjá þessum skráðu fyrirtækjum eru að mínu mati langt fyrir ofan það.“ Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir brýnt að taka á þessu, ekki sé hægt að hafa þetta alveg lausbeislað. MSett verði hámarksviðmið » 18 Vilja þak á forstjóralaun  ASÍ ræðir reglur fyrir lífeyrissjóði um launakjör stjórnenda í fyrirtækjum  Of mikið er um að duftker dagi uppi í bálstofu Kirkjugarða Reykja- víkurprófastsdæmis segir Þór- steinn Ragnarsson, forstjóri KGRP. Yfirleitt bíða um 100 duftker greftrunar í bálstofunni en 29 þeirra sem nú bíða hafa verið þar frá 2013 eða lengur. Það ker sem lengst hefur beðið greftrunar er frá árinu 2006 og hefur því beðið í átta ár. „Það er eins og það vanti skýr skilaboð til aðstandenda,“ segir Þórsteinn en hann segir vanda- málið vera minna eftir að KGRP hóf að senda aðstandendum áminn- ingarbréf. Bálförum hefur fjölgað mikið á síðustu árum og eru nú 40% allra útfara á höfuðborgarsvæðinu og 25% á landsvísu. »22 Fjöldi duftkera bíður greftrunar í áraraðir vegna seinagangs aðstandenda Duftker Bíða greftrunar á bálstofu KGRP. Morgunblaðið/Þórður  Nýr fjárfestingasjóður í eigu líf- eyrissjóða, sem hefur fengið heitið Hagvaxtarsjóður Íslands, verður stofnaður á haustmánuðum. Verður sjóðurinn 30 milljarðar króna að stærð til að byrja með og rekinn af Framtakssjóði Íslands (FSÍ). Þorkell Sigurlaugsson, stjórn- arformaður FSÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að sjóðurinn muni einkum horfa til þess að fjárfesta í gjaldeyrisskapandi verkefnum. Fjárfestingar sjóðsins ættu því að styðja við áform um losun hafta. Viðmælendur blaðsins innan líf- eyrissjóðanna benda á fjárfestingar í orkuiðnaði, samgöngumann- virkjum og einnig í stóru við- skiptabönkunum sem hugsanlega fjárfestingakosti. Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur þegar ákveðið að fara fyrir 20% hlut í Hagvaxtarsjóðnum. »Viðskipti Morgunblaðið/ÞÖK Hagvaxtarsjóður Lífeyrissjóðir munu fara fyrir langstærstum hluta í sjóðnum. FSÍ stofnar 30 millj- arða Hagvaxtarsjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.