Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 100

Morgunblaðið - 04.09.2014, Blaðsíða 100
100 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 VEISLUSALIR SÉRBLAÐ Í blaðinu geta lesendur fundið sér veislusal, veitingar, borðbúnað og blómaskreytingar fyrir öll tilefni og tækifæri. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út sérblað um veislusali föstudaginn 12. september. PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 8. sept. „Markmið okkar er ávallt að bjóða upp á góða tónleika og ekki er verra ef þeir eru líka skemmtilegir,“ segir Aino Freyja Järvelä, forstöðumaður Salarins, um vetrardagskrána. Að sögn Aino býður Salurinn upp á mikla og skemmtilega nálægð milli flytjenda og áhorfenda og segir hún vetrardagskrána einkennast af tónleikum þar sem boðið er upp á spjall milli laga. „Haustið brestur á með trompi þegar stórsöngvarinn Kristinn Sig- mundsson flytur ásamt félaga sínum til margra ára, Jónasi Ingi- mundarsyni, ný sönglög eftir Þorvald Gylfason við ljóð Kristjáns Hreinssonar. Kristinn lætur ekki þar við sitja heldur flytur í lok október sígild íslensk dægurlög ásamt okkar ástkæru söngkonu Sigrúnu Hjálmtýsdóttur við undirleik Björns Thoroddsen á gítar og Gunnars Hrafnssonar á bassa.“ Þriðja árið í röð verður tón- leika röðin Líttu inn í hádeginu á sínum stað. „Þessi tónleikaröð hefur notið sívaxandi vinsælda,“ segir Aino Freyja og tekur fram að einvalalið flytjenda muni koma fram á hádegistónleik- unum. Þeirra á meðal eru Sigrún Eðvaldsdóttir, Selma Guðmunds- dóttir, Snorri Birgisson, Elísabet Waage, og Guðrún Birgisdóttir sem er jafnframt listrænn stjórn- andi raðarinnar. Sjötta árið í röð verður tón- leikaröð Jóns Ólafssonar á dag- skrá Salarins, en meðal gesta í ár eru Bragi Valdimar Skúlason, Sigríður Thorlacius, og Pálmi Gunnarsson auk þess sem tón- leikarnir með Páli Óskari, Helga Björnssyni og Ellen Kristjáns- dóttur verða endurteknir. „Jazz- og blúshátíð Kópavogs verður haldin í október, en þar er kastljósinu beint að okkar bestu djass- og blústónlistar- mönnum þegar Icelandic All Star Jazzband stígur á svið með verð- launatónlistarmennina Björn Thoroddsen, Sigurð Flosason, Einar Scheving, Tómas R. og Kjartan Valdimarsson innan- borðs,“ segir Aino Freyja og tek- ur fram að aðdáendur Guitar Isl- ancio geti glaðst því þeir muni spila saman opinberlega í fyrsta sinn í sex ár. „Fiðluleikarinn Sif Tulinius og píanóleikarinn Anna Guðný Guð- mundsdóttir hefja spennandi ferðalag í vetur sem spannar fimm tónleika þar sem undir eru allar sónötur Beethovens fyrir fiðlu og píanó auk þess sem frum- flutt verður nýtt verk á hverjum tónleikum. Fyrstu tónleikarnir verða á dagskrá í nóvember þeg- ar frumflutt verður verk eftir Atla Ingólfsson.“ Að öðru listafólki sem fram kemur í Salnum í vetur má nefna Jógvan Hansen sem flytur lög Franks Sinatra, Guðrúnu Gunn- arsdóttur sem syngur lög Cornel- is Vreeswijk auk þess sem KK treður upp ásamt Ellen Kristjáns- dóttur og hljómsveitinni Ólafs- synir. silja@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Stórsöngvarinn Kristinn Sigmundsson syngur í haust. Einvalalið flytjenda í Salnum í vetur  Skemmtilegur tónleikavetur Aino Freyja Järvelä Skjaldbökurnar stökkbreyttu snúa aftur til að bjarga borginni úr höndum illræmds óþokka. Bönnuð innan 10 ára aldurs. Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Smárabíó 15:30, 15:30 3D, 15:30 3D (LÚX) 17:45, 17:45 3D (LÚX) 20:00 3D, 20:00 3D (LÚX), 22:15 3D. Laugarásbíó 17:20 3D. Sambíóin Álfabakka 17:50 (VIP), 17:50 3D, 20:00 (VIP), 20:00 3D, 22:10 (VIP), 22:10 3D Sambíóin Egilshöll 17:40 3D, 20:00 3D, 22:20 3D Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Akureyri 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00, 22:10 Teenage Mutant Ninja Turtles Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Kringlunni 20:00 Sambíóin Egilshöll 17:25, 20:00 3D, 22:00 Guardians of the Galaxy 12 Metacritic 46/100 IMDB 7.1/10 Smárabíó 17:45, 20:00, 22:15, 22:15 (LÚX) Háskólabíó 17:45, 20:00, 22:15 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 The Giver 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Are You Here Gamanmynd sem fjallar um æskuvini, Steve og Ben, sem fara saman í jarðarför föður Ben og komast að því að hann hefur arfleitt soninn að öllum eigum sínum. Systir Ben verður fyrir miklum vonbrigðum með þessa ákvörðun föður síns og grípur til sinna ráða. Metacritic 37/100 IMDB 5.6/10 Laugarásbíó 20:00 Háskólabíó 20:00, 22:30 Borgarbíó Akureyri 22:00 Fading Gigolo 12 Hinn hlédrægi blómasali Fioravante í New York reynist vera hinn fullkomni elskhugi, og gerist atvinnu- flagari. Málin vandast þegar Fioravante verður ástfanginn af einum viðskiptavininum, hinni einmana ekkju Avigal. Metacritic 58/100 IMDB 6.3/10 Sambíóin Kringlunni 18:00, 20:00, 22:10 Sambíóin Álfabakka 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Egilshöll 22:30 Sambíóin Akureyri 20:00 Sambíóin Keflavík 20:00 Let’s Be Cops 12 Þetta er næstum því alveg dæmigerð mynd um tvær löggur sem eru bestu vinir – nema vinirnir eru ekki alvöru löggur! Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 Smárabíó 15:30, 17:40, 20:00, 22:20 Háskólabíó 17:45, 20:00 Laugarásbíó 17:45, 20:00, 22:20 Expendables 3 16 Mbl.bbbmn Metacritic 36/100 IMDB 6.2/10 Smárabíó 20:00, 22:40 Laugarásbíó 22:00 Borgarbíó Akureyri 22:00 Lucy 16 Mbl. bbmnn Metacritic 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 22:30 Laugarásbíó 20:00 Into the Storm 12 Metacritic 44/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:10 Sambíóin Egilshöll 18:00, 20:00, 22:30 Sambíóin Kringlunni 22:30 Sambíóin Akureyri 22:10 Sambíóin Keflavík 22:10 Flugvélar: Björgunarsveitin IMDB 5.8/10 Sambíóin Álfabakka 18:00 Sambíóin Akureyri 18:00 Step Up: All In Metacritic 46/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 17:30, 20:00 Sambíóin Egilshöll 17:30 Dawn of the Planet of the Apes 14 Mbl. bbbmn Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Háskólabíó 22:15 Sex Tape 14 Mbl. bnnnn Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Háskólabíó 20:00 Jersey Boys 12 Mbl. bbbnn Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Kringlunni 17:00 Nikulás í sumarfríi Nikulás litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Goscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Háskólabíó 17:45 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 17:20, 22:15. Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:20 Smárabíó 15:30, 17:45 Hross í oss 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20:00 Eldfjall (Volcano) Bíó Paradís 18:00 Clip 16 Bíó Paradís 22:00 Heima Bíó Paradís 22:00 Only in New York Bíó Paradís 20:00 Monica Z Bíó Paradís 17:50, 22:00 Bönnuð innan 10 ára. Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.0/10 Bíó Paradís 18:00, 22:10 Kvikmyndir bíóhúsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.