Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Hafið bláa hafið VÍSINDAVEFURINN Hvers konar brandarar eru „fimmaura- brandarar“? Orðið brandari er upphafle ga tökuorð úr dönsku, brande r. Dæmi eru um orðið í Ritm áls- safni Orðabókar Háskólan s frá því snemma á 20. öld. Dæmi um fimmaurabrand ara í merkingunni „aulafyndni, léleg fyndni” finnast í safninu og eins á timarit.is frá miðri 20. öl d. Á þeim tíma höfðu fimm aur ar, eða fimmeyringurinn, lítið sem ekkert verðgildi og því ekki fjarri l agi að tala um fimmaurabran dara þegar brandari þótti ómer kilegur og lítið fyndinn. Einnig var talað um fimma ura- grín og fimmaurahúmor. S líkur brandari er líka kallaður „ó dýr brandari“ og þekkist sú no tkun einnig í öðrum málum, til dæmis þýsku „billiger Witz “ og í dönsku „billigt grin“. Oft va r sagt: „Ég gef ekki fimmaur(a) fy rir þennan brandara“ eða jafn vel „... fimmaur(a) með gati ... “ og var þá verið að vísa til dan ska fimmeyringsins. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefs ins. Getur þú fundið út hvaða orð vantar? Hversu margir rétthyrningar? Hvað getur þú fundið marga rétthyrninga í ferhyrningnum? LAUSN AFTAST Finndu 5 villur Drátthagi blýanturinn LAUSN AFTAST Í hvaða æðum rennur ekkert blóð? Gáta LAUSN AFTAST Hafið bláa hafið hugann dregur. Hvað er bak við ystu _________? Þangað liggur beinn og breiður vegur. Bíða mín þar æsku draumalönd. Beggja skauta byr, bauðst mér ekki fyrr. _______ nú bátur minn. Svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá _________, fyrir stafni haf og himininn. LAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.