Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 2 1 4 3 Tengdu tölurnar Hverjar eru eins? Hér sérðu átta slöngur. Aðeins tvær þeirra eru eins. Getur þú fundið út hverjar það eru? LAUSN AFTAST Völundarhús Gáta Hver er það sem fer alltaf umhverfis tréð og verður þó aldrei þreyttur? LAUSN AFTAST Ef þú lendir í vand­ ræðum finnur þú lausnirnar aftast.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.