Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 VÍSINDAVEFURINN Hvaða dýr eru aðallega í útrýmingar- hættu á Íslandi? Válistar eru skrár yfir lífveru tegund- ir sem eiga undir högg að s ækja eða eru taldar vera í útrými ngar- hættu í tilteknu landi eða á tilteknu svæði. Á slíkum vá listum er verndarstaða tegundann a skráð í nokkra mismunandi hætt uflokka eftir því hve alvarleg ógnin er sem tegundin stendur frammi fy rir. Hættuflokkarnir geta verið allt frá því að tegundin sé í „brá ðri útrýmingarhættu“ (e. critica lly endangered) til þess að ver a í „nokkurri hættu“ (e. lower r isk). Náttúrufræðistofnun Íslan ds hefur gefið út válista yfir þ ær tegundir íslenskra fugla se m eiga undir högg að sækja, eru í útrýmingarhættu eða hefu r verið útrýmt. Á þeim lista eru se x teg- undir í bráðri útrýmingarhæ ttu. Stofn þessara tegunda hér á landi er hver um sig innan við 5 0 fuglar en það er afar smár varpst ofn sem þolir vart mikil áföll. Þessar tegundir eru brand önd (Tadorna tadorna), fjörusp ói (Umenius arquata), gráspö r (Passer domesticus), skutu lönd (Aythya ferina), snæugla (B ubo scandiacus) og strandtittli ngur (Anthus petrosus). Af þessum tegundum verp ir smár varpstofn gráspörs aðeins að Hofi í Öræfum í Austur-Skaftafe lls- sýslu. Örfá snæuglupör ve rpa á hálendinu. Náttúrufræðistofnun hefur ekki gefið út válista fyrir skordý r eða aðra hryggleysingja. Ekki h efur heldur verið gefinn út vális ti yfir ferskvatnsfiska enda telja st þær tegundir fiska sem lifa hér vart í mikilli útrýmingarhæ ttu. Þó mætti kannski setja áli nn í þennan hóp, þar sem hann er orðinn mun sjaldséðari nú en fyrir nokkrum áratugum. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Drátthagi blýanturinn Finndu fimm villur LAUSN AFTAST Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti on’í _____. ekki fara’ í bæinn og kaupa popp og tyggjó, ekki nota skrúfjárn fyrir ______. Það má ekki vaða út í sjó og ekki fylla ______ af snjó, ekki tína blómin sem eru úti’ í beði, ekki segja ráddi heldur ______. Getur þú fundið hvaða orð vantar í lagið? Lagið um það sem er bannað Bryndís á heima á Vesturlandi en hvað heitir kauptúnið sem hún býr í? Hvar á Bryndís eiginlega heima? Ú Ð AR D A L U R B LAUSN AFTAST LAUSN AFTAST Litaðu ugluna Náðu þér í liti og litaðu ugluna :)

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.