Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 8
Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrir- mynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Smáfólk MeÐ „Gamla góÐa kalla bjarna“ HALLÓ, FLUGDREKA- ÉTANDI TRÉ! MÉR SÝNIST AÐ ÞÚ HAFIR ÞYNGST DÁLÍTIÐ SÍÐAN ÉG SÁ ÞIG SÍÐAST. OG ÞÚ ERT ORÐIÐ HÆRRA LÍKA! EN ÞÚ HEFUR EKKI FENGIÐ NEINA FLUGDREKA NÝLEGA, ER ÞAÐ? JÆJA, ÞÚ FÆRÐ ÞENNAN SKO ALLA VEGA EKKI! ÞÚ ÓÞEKKA FLUGDREKAÆTA! ÉG ÆTLA AÐ FLJÚGA HONUM HÁTT YFIR GREINUM ÞÍNUM, BARA TIL AÐ PIRRA ÞIG! ÞÚ GETUR BARA ÉTIÐ EITTHVAÐ ANNAÐ, HEYRIRÐU ÞAÐ?! ÞÚ HEFUR EKKI FENGIÐ FLUGDREKA Í MARGA MÁNUÐI OG GETUR EKKI BEÐIÐ EFTIR ÞEIM NÆSTA, ER ÞAÐ NOKKUÐ? EN ÞÚ FÆRÐ EKKI ÞENNAN! HEYRIRÐU ÞAÐ?! HÉRNA ÞÁ ... KJAMMS KJAMMS KJAMMS! ÞETTA VAR LANGUR VETUR OG ÉG ER DÁLÍTIÐ MEYR. BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Nú er hægt að fylgjast með Barnablaðinu á Facebook :) www.facebook.com/barnabladid Finndu 5 villur bls. 7 – lausn: 1 4 2 1 4 3 4 3 3 2 4 1 2 2 3 1 Krakka-Sudoku bls. 6 – lausn: Gáta bls. 6 – lausn: börkurinn Hverjir eru eins? bls. 6 – lausn: Nr. 1 og 4. Lagið um það sem er bannað bls. 7 – lausn: skurð sleikjó húfuna réði Hvar á Bryndís eiginlega heima? bls. 7 – lausn: Búðardalur

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.