Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Er illu best aflokið? Það er margt sem bendir t il þess að illu sé einmitt bes t aflokið. Eins og til dæmis að skrifa loksins þetta svar fy rir Vísindavefinn við spurning u sem barst vefnum fyrir löngu. N okkur sannindi virðast yfirleitt fe last í málsháttum. Sykurvíma p áska- eggjaneyslu gæti vissulega spilað inn í sannfæringarkraft þe irra en þó má segja að góð vís a sé einfaldlega aldrei of oft kv eðin. Vandamálið við siðaboð m áls- hátta er hins vegar að þau geta stangast á. „Frestur er á öl lu bestur“ kann einnig að fela í sér sannleikskorn. Því er miki lvægt að hafa í huga þegar lagt e r mat á sanngildi málshátta að a llir hafa nokkuð til síns máls o g að vandratað er meðalhófið í þessu eins og öðru. Hugsunin á bak við þá nið urstöðu að illu sé best aflokið er að sönnu býsna skýr. Drjúg eru morg un- verkin – morgunstund gef ur gull í mund – og ekki ráð nema í tíma sé tekið. Hálfnað er verk þ á hafið er og við gerum okkur fles t grein fyrir því að of seint er að b yrgja brunninn þegar barnið er d ottið ofan í. Þá virðist einnig ljó st að iðjuleysi er rót alls ills. Þeg ar við bætist að lengi getur v ont versnað er eins gott að tef ja ekki heldur nýta sér til fullnustu að nýir vendir sópa best. Fljótfærni hefur þó lengi þ ótt leiður löstur og ekki víst að alltaf dugi að vísa til þess að ha mra skuli járnið meðan það er heitt. Það veltur því mikið á því h vers eðlis „hið illa“ er sem vísað er til. Það má kannski segja um slík hugtök eins og önnur að e inn er litur allra kúa um nætur en nánari eftirgrennslan gæti þó varpað nánara ljósi á við h vað er átt. Ekkert er svo með öllu illt að ei boði gott, „í öllu finna m á einn ánægjuvott“ segir í dægur laga- textanum. Til dæmis þarf e kki að vera gott að ljúka verki str ax ef það sem angrar mann er h versu flókið og leiðinlegt verkefn ið er. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Drátthagi blýanturinn Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið Frískur eins og ______, ég get aldrei staðið kyrr Ekki láta ykkur bregða – ef þið sjáið mig Förum öll á _________ og syngjum: Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ! Þrír, fjór! Það er á _______: Enginn latur í Latabæ! Enginn latur í Latabæ LAUSN AFTAST VÍSINDAVEFURINN Tengdu tölurnarRétta leiðin Finndu réttu leiðina í gegnum þetta erfiða völundarhús. Getur þú fundið út hvaða orð vantar í lagið?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.