Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Eldey, kór eldri borgara á Suð- urnesjum, Gaflarakórinn í Hafn- arfirði, Hljómur á Akranesi og Hörpukórinn í Árnessýslu. „Við höf- um hist reglulega þessi bæjarfélög í kringum kórastarfið og sungið til skiptis árlega í þessum bæj- arfélögum.“ Alltaf á besta aldri Páll situr ekki auðum höndum þó að hann sé orðinn sjötugur, fyrir Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég hef stjórnað flestumþessum kórum og égstofnaði reyndar fimmþeirra, Álfosskórinn, Mosfellskórinn, Harmóníukórinn sem áður hét kór Landsvirkjunar, Karlakór Kjalnesinga, sem ég stjórna enn í jarðarförum, en er hættur sem aðalstjórnandi þeirra, og svo er það Vorboðinn, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, sem er eini kórinn sem ég stjórna enn. Ég hætti ekki með hann fyrr en ég verð níræður,“ segir Páll Helgason og hlær, en hann ætlar að halda upp á sjötugsafmælið sitt í dag með því að halda söngveislu þar sem ell- efu kórar koma saman og syngja í Langholtskirkju. Hinir kórarnir eru Stormsveitin og Hafmeyjarnar, utan að stjórna Vorboðanum, 60 manna kór, þá starfar hann sem organisti í þremur kirkjum, í Braut- arholtskirkju og Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi og Reynivallakirkju í Kjós. „Ef maður er heilsugóður þá er maður alltaf á besta aldri og með næga starfsorku. Ég var seint blómstrandi í tónlistinni, ég byrjaði ekki að læra nótur fyrr en ég var 38 ára, en þá fór ég í tónlistarnám hjá Ólafi Vigni og tók það með trompi, fékk alveg delluna fyrir þessu. En ég hafði alla tíð verið glamrari og spilað óbeislað á hljómborð,“ segir Páll og bætir við að hann hafi verið skrifstofumaður hjá Álafossi í mörg ár áður en hann gerðist tónlist- armaður. „Þegar ég vann á kont- órnum var uppáhaldslagið mitt Kontóristinn, eftir Magga Eiríks, enda var það eitt af fyrstu lögunum sem Álafosskórinn söng undir minni stjórn.“ Kunni Ó, Jesús bróðir besti Páll segir það hafa verið sér- lega gefandi að sinna kórastjórn undanfarin þrjátíu ár og hann er þakklátur að hafa fengið að starfa við tónlist. „Sá ágæti maður, Jón Ólafsson í Brautarholti á Kjal- arnesi, var örlagavaldur í mínu lífi og mikill velgjörðarmaður minn í tengslum við tónlistina. Hann kom mér í gang, því hann réði mig sem organista við Brautarholtskirkju og hafði óbilandi trú á mér. Þá kunni ég lítið annað en Ó, Jesús bróðir besti. Hann veitti mér tækifæri og opnaði dyr fyrir mig til að gera tón- listina að starfi mínu.“ Páll var heiðraður af Mosfellsbæ og gerður að bæjarlistamanni fyrir árið 2012. Páll segir að það verði bannað að gefa honum afmælisgjafir í til- efni af stórafmælinu. „Ég neita að taka við gjöfum, blómvöndum eða öðru, en ég mælist til að gestir mín- ir gleðji mig frekar með því að gefa fé til Neistans, styrktarfélags hjart- veikra barna, en sá félagsskapur verður viðstaddur söngveisluna. Ég á barnabarn sem þurfti að fara í hjartaaðgerð til útlanda og Neistinn kom að því, svo þetta er persónu- lega tengt mér og mikið hjart- ansmál að leggja þeim lið,“ segir Páll og bætir við að söngveislan verði einungis fyrir boðsgesti, því hann sé búinn að fylla Langholts- kirkju. Jón í Brautarholti opnaði mér dyr Hann hafði spilað óbeislað þar til hann fór í tónlistar- nám 38 ára, en í framhaldinu hætti hann á kont- órnum og fór að starfa sem tónlistarmaður. Páll Helgason hefur stjórnað ellefu kórum á 30 ára ferli og blæs til söngveislu með þeim í kvöld í tilefni sjötugs- afmælis síns. Hann er búinn að fylla Langholtskirkju og neitar að taka við afmælisgjöfum eða blómum. Kórstjóri Páll er maður gleðinnar og hér fer hann mikinn við kórstjórn. Morgunblaðið/RAX Hestamaðurinn Páll Hér syngur hann (fremstur í fjólublárri úlpu) ásamt félögum í Karlakór Kjalnesinga, við Arnarhamar í árlegri hestaferð þeirra. Kátur Páll er léttur í lund og nýtur þess að starfa sem kórstjóri. Hér fer hann með gamanmál í veislu. Fáðu þetta heyrnartæki lánað í 7 daga - án skuldbindinga Bókaðutímaí fríaheyrnarmælingu ogfáðuAltatilprufu ívikutíma Sími5686880 PrófaðuALTAfráOticon Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880 | www.heyrnartækni.is | Góðheyrnerokkuröllummikilvæg.ALTAeruný hágæðaheyrnartæki fráOticonsemgeraþér kleift aðheyra skýrt ogáreynslulaust í öllumaðstæðum. ALTAheyrnartækinerualvegsjálfvirkoghægter að fáþau ímörgumútfærslum. Út er komin bókin Prjónaást – 20 fersk og fönkí prjónaverkefni, eftir Jessicu Biscoe og er hún kærkomin viðbót við hinar sívinsælu prjónabækur sem fáan- legar eru á íslensku. Bók- in er skemmtilega sett upp og þannig úr garði gerð að auðvelt er að fylgja leiðbein- ingum hennar. Farið er yfir grunn- atriði fyrir „prjónara“ í upphafi bókar og þar er meðal annars út- skýrt hvernig á að fitja upp og gera slétta lykkju eða brugðna. Auk þess er farið yfir val á garni og mismun- andi prjónastærðir. Því næst eru uppskriftir að ýmiss konar flíkum, gjöf- um og sniðugum hlutum fyrir heimilið. Bókafélagið gefur Prjónaást út í íslenskri þýðingu Eddu Lilju Guðmundsdóttur, sem er öllum hnútum kunnug. Flott Ýmsar einfaldar og jafnframt sniðugar uppskriftir eru í bókinni Prjónaást. Nýstárlegar prjónauppskriftir Sniðugar, gagnlegar og einfaldar gjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.