Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 4 3 2 2 1 4 4 2 Völundarhús Getur þú hjálpað þessum svanga froski? Ef þú lendir í vand- ræðum finnur þú lausnirnar aftast. Pennavinir Ég heiti Dagný Rós og er 9 ára gömul, áhugamálin mín eru dýr, dans, söngur og tónlist. Ég vona að póstkassinn fyllist. Dagný Rós Hlynsdóttir Kambaseli 59 109 Reykjavík Hæ, ég heiti Dröfn og er að óska eftir pennavini. Áhugamál mín eru fimleikar og útileikir. Ég er að leita að pennavini, strák eða stelpu á aldrinum 7-10 ára, og ég er sjálf átta ára. Þeir sem hafa áhuga, viljið þið senda mér bréf á þetta heimilisfang: Dröfn Pétursdóttir Vallarbarði 10 220 Hafnarfjörður Tengdu tölurnar Hvað heitir páfagaukurinn? H LAUSN AFTAST Ö SK LAUSN AFTAST U L D U R

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.