Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 04.10.2014, Side 7

Barnablaðið - 04.10.2014, Side 7
BARNABLAÐIÐ 7 Hversu gamalt er vatnið sem við drekkum úr krananum? Allt vatn sem við drekkum er „upphaflega“ regnvatn. Me gnið af regnvatninu hefur gufað upp úr sjónum á suðlægari bre idd- argráðum, borist inn yfir la ndið með lægðum, þést og falli ð til jarðar. Þaðan streymir það aftur til sjávar eftir ýmsum leiðu m og hin eilífa hringrás lokast. Hve gamalt vatnið er í kald a krananum heima hjá þér f er eftir því hvar þú átt heima en örugglega er það yngra en 8-10 ára, og sennilega mik lu yngra. Sums staðar eru va tnsból yfirborðsvatn og þá gæti v atnið verið sólarhrings gamalt; a nnars staðar kemur vatnið úr bo rholum sem tengjast djúpum og la ngt að komnum grunnvatnsstrau mi – þá getur það verið miklu eldra . Um þetta er vöngum velt í eftir far- andi. Hugsum okkur að maður f ari upp í Bláfjöll og safni regn vatni á flösku í einn sólarhring o g setji tappa í. Eftir eitt ár gæ ti hann sagt að vatnið í flösk unni væri eins árs. Regnið sem féll sama sólarhring á vatnasv æði Gvendarbrunna, milli Rauð hóla og Bláfjalla, sígur niður í h raunið og sameinast þar grunnva tns- straumi sem flæðir í átt til sjávar. Sá straumur er samsafn ú rkomu sem fallið hefur á ýmsum tímum og mismunandi stöðum in nan vatnasvæðisins og jafnvel ennþá lengra í burtu. Borholurnar við Gvendarbrunna fanga hlut a af straumnum – en hversu g amalt er vatnið? Í stuttu máli: Drykkjarvatn á Íslandi er yngra en 8-10 ár a en aldur jarðhitavatns kannsk i 25 til 10.000 ára. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Drátthagi blýanturinn LAUSN AFTAST VÍSINDAVEFURINN Eins munstur Hér sérðu átta munstur. Aðeins tvö þeirra eru nákvæmlega eins. Getu þú þú fundið út hver? Margra daga vinna Hversu mörgum dögum hefur myndhöggvarinn eytt í þetta glæsilega listaverk sitt? Sjáðu hvort þú getir reiknað það út. LAUSN AFTAST LAUSN AFTAST Finndu þrjár villur

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.