Alþýðublaðið - 31.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1924, Blaðsíða 2
i Af Anstfjðrðnm. Af Austfjörðum er skritað: >Ástæður alþýðu hér eru hvorki betri né verrl að mun en undanfarlð. Bátaútgerðin er á hausnum, en hún h@fir lengi verlð það, svo að henni er sjáif- sagt orðið það gongulag tamaat. Við og við eru ýmsir kaupmenn að »gefa sig cpp«. Einn þeirra er á Reyðarfirði með 300 til 500 þúsund króna »súpu<. Annar er á Eskifirði með álíka mikið, Eu sá þriðji er á Norðfirði. Skuldar sá bankanurn á Eskifirði um 150 þúsuod krónur, en heildsölufirma í Reykjavík rfflega þá upphæð j (Stórhús & Co.). Svo skuidar hann öðrum miHi 100 og 200 þúsund krónur. Upp í þessar skuldir eru til 4 eða 5 grotta- kofar og svo útistandandi skuldir, fiestar hjá eignalausum mönnum. Búist @r við, að 40 til 50 manns hér verði gjaldþrota, sem eru á vfxtum þessa manns. Það borgar sig vel fyrir burgeisána að verða gjaldþrota og missa pólitfsk rétt- indi og draga svo með sér svona 50 tll 100 alþýðuatkvæði hver. Gaman væri að geta talið saman, hve mikill hlutl landsmanna hetði verlð svlftur pólitfskum réttindum af fjárm&Iaástæðum siðan 1920. Margir hér eystra tóku svo köll- uð dýrtíðarlán á striðsárunum, sem ekki áttu að teljast sveiía- styrkur fyrr en eftir 3—-5 ár. Lán þessi eru undantekningar- laust óborguð og svifta m0rg hundrtið manna kosningarrétti á þessu ári, þvi að enginn getnr borgað nú, þvi að ástæður allra hafa versnað, en ekki batnað síðan. Flestir reyna nú að komast á sjólnn, ef fiskur kemur. Fleiri og flekl stunda árabátafiskl, þvi að kaupmenn taka mótorbátana at skuldaþrjótunum og setja þá á land, — halda þeim svo i þre- földu verði þangað tll, að þeir óttastjað þoir detti sundur at fúa; — þá fást þeir á sæmilegu verði nýrra báta.< Hæturlœknlr í nótt Jón Hj. SigurSsson, Laugavegi 40, sími 179. Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest leaið. (Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið annari eina áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þosB eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetúr fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir bálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? 1 g Aljþýðufolaðlð § S kemur út á bverjum virkum degi. ö 11 g g 5 I I 5 ö 3 Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9i/a—IOV2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. g g g g 1 1 g i g g 1 g g Mjúlpsrstöt hjúkrnnarfélsgð- Ins »Líknar< «r epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 £. k Þriðjuáagá . . .— 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—-6 e. - Lamgardaga . . — 3—4 @. - SOngsamkomor Sigurðar Birkis í Báraimi 1T. og 18. þ. m. Ég tel það víst, að þeim, sem voru viðstaddir á söcgsamkomum Sigurðar Birkis, og fleirum muni þykja vænt um að vita, hvaða | áiit sumir hinna helztu tónsnill- inga í Damrörku hafa á honum, og vil óg því taka hér fram nokk- I ur atriði því viðvíkjandi og fara fáeinum orðum um söngsamkom- ur hanB. Hann heflr stundað nám i þrjú ár við sönglistaskólann í Kaup- mannahöfn, og var kennari hane Pall Bang. Hefir Sigurður tekið próf nýlega við sönglistaskólann með ágætis-vitnisburði. Auk þessa hefir hann sórstaklega góð með- j mæli frá p ófessor Anton Svendsen, j stjórn nda sönglistaskólans, ogeins frá Helga Ni8«en, konunglegum hirðsöngvara, í þessum meðmæla- bréfum er þess sérstaklega getið, hve ástundunaraamur hann heflr verið á námsárunum, og er hon Útbreiðlfi Alþýðublaðlð hwar sem þlð erufi oq hwert ðcm þlfi fferlfil Ný bðk. Hlafiur frá Suðum ii.'iiuni.'iuiiiWiiiEuuuiu, Ameríku. Pantunir afgrelddar í efma I2B0. um þar Jýst sem mjög efnilegum söngvará, sem hafi góða framtíð í vændum. í grein í »Politiken< er svo komist að oiði, að hann hafl hreimfagra tenórrödd, og í »Berlingske Tidende<, að meðferb hans á efninu só sórkenDÍleg (per- sonligt Poredrag). Af 175 mönn- um, sem sóttu um frían aðgang að hinni konunglegu óperu, var Sigurður einn af þeim 12, sem urðu þessara hlunninda aðnjótandi. — Þetta ætti nú að vera oss íslendingum nægileg ástæða til þess, að honum só gaumur geflnn sem listamanni. Hvað nú söngsamkomu hana 17. þ. m. sneitir, þá létu þeir,, sem viðstaddir voru, það berlega í ljós að þeim þótti unaður að Því að hlusta á söng Siguiðar. — Rödd hans er bæÖi hrein og hreim- fögur, og meðferð hans á efninu ber ljósan vott um, að hann hefir góðan skilning á þvi, sem hann er að fara með. Hann er að mínu áliti mjög efnilegur >lyriskur« söpgvari; mun það einnig vera sú grein sönglistarinnar, sem hann ætlar sórstaklega að temja sér. Á söngsamkomunni lók frú Ásía

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.