Morgunblaðið - 27.11.2014, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 27.11.2014, Qupperneq 78
78 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014 Sæþór Orri Guð-jónsson, einn eig-enda Smart- media, stofnaði vefsíðufyrirtækið Smartmedia árið 2008. „Við erum búnir að vera í mikilli þróun á kerfinu okkur undan- farna mánuði og erum að klára nýja útgáfu af vefumsjónarkerfinu okkar ásamt því að við erum að koma vefsíðum og netverslunum í loftið hægri vinstri, en við vorum t.d. að setja upp glæsilega netverslun fyrir Heilsuhúsið.“ Sæþór Orri er fædd- ur og uppalinn í Vest- mannaeyjum og sinnir fyrirtækinu sínu þaðan ásamt því að vera tíður gestur á skrifstofu Smartmedia í Reykja- vík „Við erum með framkvæmdastjóra sem vinnur í Reykjavík en ég hef yfirumsjón með rekstrinum.“ En hvað með áhugamál? „Fyrir utan vinnuna þá finnst mér gott að fara upp í bústað með fjölskyldunni, slaka á og hugsa. Körfubolti hefur alltaf spilað stóran sess í lífi mínu en ég er í pásu frá spila- mennsku þessa dagana en skelli mér stundum í blakæfingu hér í Eyjum. Svo elska ég að ferðast en við hjónakornin erum nýkomin úr átta daga siglingu um Karíbahafið sem við fórum í ásamt dönskum vinahjónum til að fagna 10 ára brúðkaupsafmæli okkar beggja sem við áttum fyrr á árinu, þetta var rosalega gaman og enn sem komið er, er þetta toppurinn á því að ferðast. Fljóta um á 5 stjörnu hóteli, stoppa á nýjum stöðum, prófa nýjan mat og upplifa nýja menningu.“ Kona Sæþórs Orra er Karen Inga Ólafsdóttir. Hún er íþróttafræð- ingur að mennt, er þjálfari í frjálsum íþróttum hjá ÍBV og fram- kvæmdastjóri heildsölunnar Dedicated ehf. sem flytur meðal annars inn heilsu- og íþróttavörur. Börn þeirra eru Birta Sól 13 ára, Lúkas Orri 9 ára og Alex Ingi 7 ára. Sæþór Orri Guðjónsson er 35 ára í dag Hjónin Sæþór Orri og Karen Inga á einni af ströndum Turks og Caicos-eyjum. Var í siglingu um Karíbahafið Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Hjónin Sæmund- ur Ingólfsson vélstjóri og Guðlaug Ósk- arsdóttir hús- freyja fagna nú 60 ára brúð- kaupsafmæli sínu en þau giftu sig 27. nóvember 1954. Demants- brúðkaup B Björg fæddist í Reykja- vík 27.11. 1964. Hún ólst upp á Möðruvöll- um í Hörgárdal frá fjögurra ára aldri, en faðir hennar var skipaður sókn- arprestur í Möðruvallaklausturs- prestakalli árið 1968. Þegar Björg var 18 ára flutti hún til Akureyrar er faðir hennar var kjörinn sókn- arprestur við Akureyrarkirkju. „Ég var í Hjalteyrarskóla til 12 ára aldurs en þar var mamma skólastjóri og pabbi kenndi þar einnig. Síðustu þrjá grunnskólavet- urna var ég svo á heimavist í Þela- merkurskóla, lauk stúdentsprófi frá MA 1983, og BSc-prófi í hjúkr- unarfræði frá HÍ 1988.“ Björg var hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum 1988-90, aðstoðar- deildarstjóri og deildarstjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri 1990-96 og lektor við HA 1991-96. Björg stundaði söngnám við Tónlistarskólann á Akureyri hjá Michael Jóni Clarke og Guðrúnu Önnu Kristinsdóttur 1991-96: ,, Árið 1996 snéri ég algjörlega við blaðinu, flutti til Manchester og hóf framhaldsnám í óperu- og ljóðasöng.“ Björg stundaði nám við Konunglega tónlistarháskólann þar í þrjú ár og lauk námi vorið 1999 með sérstakri viðurkenningu fyrir framúrskarandi túlkun á þýskum ljóðasöng. Hún varð fyrst íslenskra listamanna til að hljóta British Counsil námsstyrk til framhaldsnáms í Englandi. Björg bjó í Lundúnum á árunum Björg Þórhallsdóttir, söngkona og hjúkrunarfræðingur – 50 ára Við Stonehenge í Englandi Tríó Elísabet Waage, Björg Þórhallsdóttir og maður Bjargar, Hilmar Örn Agnarsson. Söngfugl að norðan Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Sálumessa Verdis Björg Þórhallsdóttir, Annamaria Chiuri, Kristján Jó- hannsson og Kristinn Sigmundsson, í íþróttahöllinni á Akureyri árið 2003. Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Keilulegur Flans- og búkkalegur Hjólalegusett Nála- og línulegur LEGUR Í BÍLA OG TÆKI Það borgar sig að nota það besta! TRAUSTAR VÖRUR ...sem þola álagið Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími: 540 7000 • www.falkinn.is Kúlu- og rúllulegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.