Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 5
BARNABLAÐIÐ 5 þær og séð hvar þær eru og hvert þær eru að fara. Hérna er ein tveggja hæða flugvél sem er á 940 km hraða. Hvernig fannst þú þetta forrit? Sævar: Frænka mín og maðurinn hennar eru með þetta forrit og ég sá þetta fyrst þar, þá langaði mig rosalega í þetta. Áttu einhver góð ráð fyrir krakka sem hafa áhuga á að teikna? Sævar: Já, maður verður að æfa sig stundum heima og kannski líka í skólanum ef maður fær tíma fyrir það. Áttu þér einhver önnur áhugamál, fyrir utan að teikna? Sævar: Ég veit það ekki alveg, já, fótbolta. Ég er að æfa með Þrótti. Svo ætla ég að æfa mig á snjóbretti. Arnar: Ég hef áhuga á fótbolta og snjóbretti. Svo teikna ég stundum hjá mömmu. Hvað ætlið þið að verða þegar þið verðið stórir? Sævar: Ég ætla að verða mjög góður í fótbolta, og kannski líka verkfræðingur og líka listamaður. Arnar: Góður í fótbolta og á snjóbretti. M yn di r/ Á rn iS æ be rg Sævar hefur mikinn áhuga á flugvélum. „Flugvélarnareru nefndar eftireldstöðvum, einheitir Katla og einheitir Krafla“

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.