Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 8
Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrirmynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Smáfólk MeÐ „Gamla góÐa kalla bjarna“ ANSANS! HÉR STENDUR FLUGKAPPINN ÚR FYRRI HEIMSSTYRJÖLD Í RÖÐ STRÍÐSFANGA... Ó, LITLI KRAKKINN MEÐ SKÍÐAGLER- AUGUN? HVERT VAR HANN AÐ FARA? EINN MIÐA, TAKK. EINN MIÐA, TAKK. EINN MIÐA, TAKK. EINN MIÐA, TAKK. VÉR ERUM VIÐ ÞAÐ AÐ VERA TEKNIR Í YFIRHEYRSLU... ÉG MUN EKKI SEGJA ÞEIM NEITT... REYNDAR ER HUGUR MINN AÐ SPRINGA AF FLÓTTAÁÆTLUNUM ÞESSIR AUMINGJA FÉLAGAR ÞARFNAST ÞESS AÐ EINHVER SLEPPI Í GEGNUM VÍGLÍNURNAR OG SÆKI HJÁLP... ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA ÉG!! ÉG HORFI RÓLEGA Í KRINGUM MIG... BÍÐA, JÁ... BÍÐA... ÉG LÆT ÓVÆNT TIL SKARAR SKRÍÐA! HVAÐ SEGIRÐU? FRÚ, ÞAÐ YRÐI LÖNG SAGA OG ÉG EFAST UM AÐ ÞÚ MYNDIR TRÚA MÉR ÞÓ ÉG SEGÐI ÞÉR. EINN MIÐA TAKK BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Nú er hægt að fylgjast með Barnablaðinu á Facebook :) www.facebook.com/barnabladid Hvaða púsl passar? bls. 6 – lausn: Púsl B passar. Gettu nú! bls.7 - lausnir 1. Það eru 365 dagar í einu ári. 2. Það búa um 326.000 manns á Íslandi. 3. Á Spáni notar fólk evru. 4. Pablo Picasso var spænskur listmálari og myndhöggvari.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.