Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.11.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 22.11.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 29. nóvember næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Tímakistan. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á he Birna Ósk Bjarnadóttir 9 ára Akraseli 7 109 Reykjavík Elvar Logi Guðjónsson 8 ára Álmskógar 10 300 Akranes Viktoría Sól Hjaltadóttir 8 ára Helgamagrastræti 43 eh 600 Akureyri Hannes Leifsson 9 ára Flókagötu 33 105 Reykjavík Karólína Björg Árnadóttir 6 ára Helgalandi 1a 270 Mosfellsbæ Fyrir tveimur vikum áttuð þið að nota dulmálslykil til að finna út lausnina. Rétt svar er: NÚ ER KOMIÐ HRÍMKALT HAUST. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina Hetjur Andabæjar. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 22. nóvember 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík 1Jólastjarna Bó var valin ádögunum. Hver er Bó? a) Bubbi Morthens b) Bósi Ljósár c) Björn Ólafsson d) Björgvin Halldórsson 2Hvenær er fyrsti í aðventuþetta árið? a) Sunnudaginn 30. nóvember b) Mánudaginn 1. desember c) Laugardaginn 13. desember d) Þriðjudaginn 23. desember 3Eins og kemur fram í blaðinuí dag á Barnasá málinn afmæli þessar mundir er hann gamal a) 5 ára b) 1 árs c) 10 ára d) 25 ára 4Hvað heitir forsetafrúÍslands? a) Vigdís Finnbogadóttir b) Hanna Birna Kristjánsdóttir c) Dorrit Moussaieff d) Þóra Arnórsdóttir 5Hvaðastafur er á eftir P í stafrófinu? a) S b) M c) L d) R 6Þekkirþú þessa persónu úr Latabæ. Hver er þetta? a) Siggi sæti b) Goggi mega c) Bjarni Fel d) Nenni níski 7Karlkyns kettir nefnastfress, hvað nefnast kvenkyns kettir? a) Læður b) Kópar c) Kattynjur d) Mæður 8Skrekkur er hæfileika-keppni fyrir unnskólanemend- í Reykjavík. ppnin fór fram ögunum. Hvaða óli vann? a) Seljaskóli b) Jólaskóli c) Kaupaskóli d) Kvöldskóli 9Vitið þið hver pósturinnPáll er? Hvað heitir kötturinn hans? a) Níels b) Narfi c) Neró d) Njáll 10Hvað eru mörg bein ímannslíkamanum? a) 26 b) 206 c) 2060 d) 600 tt- um . Hvað l? imilisfangið: gr ur Ke á d sk

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.