Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.11.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 22.11.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Af hverju heitir Alþingi ekki Alþing? Drátthagi blýanturinn VÍSINDAVEFURINN TEIKNAÐU NÁLU! © Eva Þengilsdóttir Orðið þing beygðist til forn a eins og í dag, í þágufalli þingi o g í eignarfalli þings. Í fornnorr ænni málfræði eftir Adolf Noree n er ekki minnst á hliðarmyndi na þingi, aðeins þing. Í fornm áls- orðabók Johans Fritzners e r hvor- ugkynsmyndin þingi ekki fl etta en aftur á móti má finna fl ettuna alþingi og að -þingi komi f yrir í orðunum alþingi og lögþin gi, það er sem síðari samsetninga rliður (1886: 50). Í fornmálsorða bók Eiríks Jónssonar (1863:19 ) eru gefnar báðar myndirnar al þing og alþingi og sagt að eigna rfall eintölu endi á -is. Í íslensk-enskri orðabók Cl easbys og Guðbrands Vigfússonar (1975:18) er alþing sögð n ú- tímamynd hins eldra orðs alþingi þar sem -i hafi verið fellt b rott. Í fornmálsorðabók þeirri s em unnið er að í Kaupmannah öfn (1995: 378–379) eru dæm i fyrst og fremst um alþingi og sa msetn- ingar allar eru með alþing is-. Orðið alþingi er samsett ú r forliðnum al- og þing, það er ‘þing fyrir alla, almannaþing’. Ef til vill má hugsa sér að algeng sa m- bönd eins og á alþingi, frá alþingi, þar sem -i er beygingarend ing, hafi haft áhrif í öðrum föllu m eða að hvorugkynsorðmyndin a lþingi hafi verið hin ríkjandi en a lþing verið mynduð með þing í h uga. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefs ins. Mýs í ostabasli Mýsnar eru basli með að rata í ostinn sinn. Getur þú fundið út hvaða mús er á réttri leið? LAUSN AFTAST Fiska- lagið Getur þú fundið út hvaða orð vantar í lagið? Nú skulum við syngja um _______ tvo sem ævi sína enduðu í _______ svo. Þeir syntu og syntu og syntu um allt en ______ þeirra sagði: Vatnið er kalt! LAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.