Málfríður - 15.03.2013, Blaðsíða 7

Málfríður - 15.03.2013, Blaðsíða 7
MÁLFRÍÐUR 7www.nams.is Námsgagnastofnun • Víkurhvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími 5350400 ENSKA OG DANSKA World Wide English Það eru komnar á vefinn 12 nýjar stuttmyndir sem eru 15 mínútur að lengd til að nota í enskukennslu. Með þessum myndum fá nemendur tækifæri til að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum í hinum enskumælandi heimi. Hver mynd er í tveimur útgáfum, með og án ensks texta. Á vefnum eru einnig kennsluleiðbeiningar og verkefni. Efnið er ætlað unglingastigi. Lönd og borgir sem kynnt eru í World Wide English: • England og London • Wales og Cardiff • Skotland og Edinborg • Norður-Írland og Belfast • USA og Los Angeles • USA og New York • Kanada og Ottawa • Bahama og Nassau • Indland og Mumbai • Suður-Afríka og Cape Town • Ástralía og Sydney • Nýja-Sjáland og Christchurch Nýtt efni FRÁ NÁMSGAGNASTOFNUN Tænk+ Tænk+ er n ámsefni í d önsku fyrir unglingas tig grunnskóla og er einf aldari útgá fa af grunn - bókinni Tæ nk og er þ ví sérstakle ga ætlað t il sérkennslu . Nemendu r sem þurf a á léttari texta að halda e ru með þes sari bók að vinna í sam a orðaforða og aðrir í b ekknum. B ókin kemu r aðeins út á vef, sem p df og sem flettibók. M eð henni eru tvær vinnu bækur ása mt hljóðbó k.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.