Selfoss - 10.04.2014, Blaðsíða 1

Selfoss - 10.04.2014, Blaðsíða 1
LAGNALAGINN, PÍPARINN ÞINN Fagmennska ? Snyrtimennska ? Áreiðanleiki ? Traust Kannaðu málið og bókaðu tíma núna www.lagnalaginn.is /lagnalaginn Sími : 774-7274 (7-PÍPARI) ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ? Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-, mótorhjóla og snjósleðasætum. Húsbílaklæðningar og öll almenn bólstrun. Við erum þekktir fyrir fljóta og góða þjónustu. Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is Formbólstrun BÓNFEÐGAR Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi Þvottur - Djúphreinsun Bón - Mössun - Vélaþvottur SÆKJUM OG SENDUM 10. apríl 2014 7. tölublað 3. árgangur S U Ð U R L A N D 8-9 Verðum að byggja á mannauði frekar en á náttúruauðlindum 10 Grænt er vænt - með Hafsteini Hafliðasyni 12 Porchetta - að hætti hússins með Kristjönu UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN ?Þetta leggst prýðilega í okkur? Hjónin Eggert Valur Guð-mundsson og Eygló Har Sigríðardóttir, hefja versl- unarrekstur á nýjan leik á Eyrarbakka. Verslunin hefur verið lokuð í rúman mánuð en þau stefna á að opna um helgina. ?Þetta leggst prýðilega í okk- ur, við lítum á þetta sem einskonar tilraunaverkefni og sjáum margvíslega möguleika í stöðunni. Við munum bjóða uppá helstu nauðsynjavörur, og stefnum á að bjóða uppá nýjungar í framtíðinni. Við búum hér í næsta nágrenni, og vonumst til þess að Eyr- bekkingar taki okkur vel og nýti sér þjónustuna.? Gleðilega páska! Blaðið kemur næst út 23. apríl. Efni þarf að berast okkur í síðasta lagi mánudag 14. apríl.

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.