Selfoss - 05.06.2014, Blaðsíða 1

Selfoss - 05.06.2014, Blaðsíða 1
ÓTRAUÐUR ÁFRAM MEÐ OLÍU FRÁ COMMA 5 L ÍT RA R 20 L ÍT RA R 20 5 LÍ TR A R TransFlow SD 15W-40 TransFlow SD 15W-40 TransFlow ML 10W-30 TransFlow ML 10W-30 3.490 kr. 11.900 kr. 3.490 kr. 12.900 kr. TransFlow SD 15W-40 109.900 kr. með vsk. 25% afsláttur* Gæði, reynsla og gott verð! REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9 KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7 AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 www.bilanaust.is Sími: 535 9000 *TILBOÐ GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST EX PO - w w w .ex po .is Ker Umbúðamiðlunar eru eingöngu ætluð til leigu undir matvæli. BÓNFEÐGAR Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi Þvottur - Djúphreinsun Bón - Mössun - Vélaþvottur SÆKJUM OG SENDUM 5. júní 2014 11. tölublað 3. árgangur S U Ð U R L A N D 4 Sum þurfa að fara langt til að finna sjálfan sig 12 Útskriftarveisla 14 Um seiðbláar Súlur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Sveitarstjórnarkosningarnar 2014: Eru þau sigurvegararnir? Ótvíræður sigurvegari eru allir þeir sem ekki neyttu atkvæð-isréttar síns; „Þeir sem heima sitja.“ Er það til merkis um veikari stöðu lýðræðis í landinu. Þau sem hunsa kosn- ingar, þau sem ekki hafa áhuga, þau sem ekki telja að það skipti máli að taka þátt ... hvaða hópur er þetta? Kosninga- þátttaka dróst saman þegar á heildina er litið. Á Suðurlandi var þó ýmislegt uppi: Kosningaþátttaka varundir 75% í fjölmennari sveitarfélögum eins og Vest- mannaeyjum, Árborg, Hveragerði og Ölfusi, en einnig í Hrunamannahreppi. Mest var þátttaka í Mýrdalshreppi eða 92% og víða var þátttaka yfir 85%. Úrslit kosninganna á Suðurlandi komu yfirleitt ekki sérlega á óvart. Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyj- um (73%) og T-listinn í Bláskógabyggð (70%) fóru hæst. Við fjöllum um kosningar í blaðinu í dag. ÞHH T-listinn í Bláskógabyggð fagnaði sigri.

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.