Selfoss - 17.07.2014, Page 1

Selfoss - 17.07.2014, Page 1
Vöruval góð verslun í alfaraleið Ný tilboð vikulega Heimsendingarþjónusta Opið frá 7:30-19 virka daga og 10-19 um helgar Fjölskylduhátíð af bestu gerð. Tónleikar, barnaskemmtun, kvöldvaka, brenna og margt fleira. Polla Pönk mæta á svæðið á laugardeginum kl. 11:00 sem og Sirkus Ísland. Allir velkomnir og tjaldstæðið opið. Brygg juhátíð á Stokkseyri 18 – 20. júlí BR Ú T IL B RO TT FL U TT RA ERUM Á FACEBOOK Bryggjuhátíð Stokkseyri 2014 Frystigámar / Sala og leiga / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Bjóðum sérlausnir, sniðnar að þörfum viðskiptavina. Hafðu samband! Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 stolpi@stolpiehf.is | www.stolpiehf.is ATHYGLI EHF.-01-13 BÓNFEÐGAR Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi Þvottur - Djúphreinsun Bón - Mössun - Vélaþvottur SÆKJUM OG SENDUM 17. júlí 2014 14. tölublað 3. árgangur S U Ð U R L A N D 2 Spennandi tækifæri í öflugu sveitarfélagi 10 Rautt, úthald í þjáningunni 14 Að hljóta faðmlög sólar UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Markviss uppbygging meistara- og doktorsnáms á Suðurlandi Stefnt er að því að á Selfossi verði til alþjóðlegt háskólaumhverfi samfélags í jarðskjálfta- og eld- fjallalandi sem laði til sín vísindamenn, stefnumótendur og nemendur hvaðanæva að úr heiminum. Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands á Selfossi og Háskólafélag Suðurlands standa fyrir alþjóðlegum námskeið- um og nú er markvisst unnið að upp- byggingu heildstæðs og staðbundins meistara- og doktorsnáms hér á Selfossi, m.a. með myndarlegum fjárstuðningi frá SASS og Vaxtarsamningi Suðurlands. Stefnt er að því að þannig verði hér til alþjóðlegt háskólaumhverfi samfélags í jarðskjálfta- og eldfjallalandi sem laði til sín vísindamenn, stefnumótendur og nemendur hvaðanæva að úr heimin- um. Í haust er von á 5 erlendum dokt- orsnemum til Selfoss og bætast þeir í hóp þeirra þriggja doktorsnema sem eru á jarðskjálftamiðstöðinni. Fjallað er nánar um efnið á síðum 8-9 í blaðinu í dag. ÞHH

x

Selfoss

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.