Selfoss - 25.09.2014, Side 1

Selfoss - 25.09.2014, Side 1
Vöruval góð verslun í alfaraleið Ný tilboð vikulega Heimsendingarþjónusta Opið frá 7:30-19 virka daga og 10-19 um helgar Hvatagreiðslur hjá Sveitarfélaginu Árborg Sveitarfélagið Árborg vill minna foreldra á að þeir geta sótt um hvatagreiðslur fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna sinna á árinu 2014. Umsóknarfrestur vegna ársins 2014 er til 31.janúar 2015. Öll börn með lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg sem eru á aldrinum 5 – 17 ára (fædd 1997 – 2009) eiga rétt á 15.000 kr. greiðslu til að niðurgreiða íþrótta- og/eða tómstundastarf. Foreldrar geta farið inn á Mína Árborg í gegnum www.arborg.is og sótt þar um rafrænt. Nánari upplýsingar fást á www.arborg.is og hjá þjónustuveri Árborgar í síma 480-1900. Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar BÓNFEÐGAR Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi Þvottur - Djúphreinsun Bón - Mössun - Vélaþvottur SÆKJUM OG SENDUM 25. SEPTEMBER 2014 18. tölublað 3. árgangur S U Ð U R L A N D 2 53% tekna fara í húsaleigu! 10 Nytjajurt með langa sögu 14 Enn er hún fríðust kvenna UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Sprengja í umferð: 350 fleiri bílar á sóla- hring um Mýrdalssand Umferð um Suðurland hefur auk-ist á árinu hvar sem litið er til mælinga. Mest hefur aksturinn aukist austur í Skaftafellssýslu – og er sum- arumferðin sérstaklega eftirtektarverð. Í júní, júlí og ágúst sl. fóru að jafnaði 1214 bílar á sólarhring um Mýrdalssand. Í fyrra 873 og árið 2012 voru þeir 802. Það fóru sem sagt að jafnaði 350 fleiri bílar á sólar- hring um Mýrdalssand sumarmánuðina 2014 en í fyrra. Sjá frekari frétt af um- ferðinni á Suðurlandi á síðu 9 í blaðinu.

x

Selfoss

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.