Selfoss - 23.10.2014, Blaðsíða 10

Selfoss - 23.10.2014, Blaðsíða 10
10 23. Október 2014 Er þjónusta á staðnum? Selfoss á pari við höfuðborgarsvæðið - En Stokkeyri og Eyrarbakki á botninum Ef þú vilt búa þar sem þjón-usta er góð – og með því besta sem gerist á Íslandi? Ja, þá flyturðu á Selfoss. Þar vant- ar aðeins augnlækni, geðlækni og sérfræðing í tannfræðum. Ef þú þarft að láta gera við skó gætirðiru skroppið til Vestmannaeyja – en styttra til Reykjavíkur í þeim er- indagjörðum. Veiðarfæraþjónusta? Ekki til staðar segir í gögnum Byggðastofnunar sem kannaði málið. Og þá vantar sárlega sjón- varpsstöð á Selfoss. Við höfum hins vegar útvarpsstöð sem aðeins er að finna í Reykjavík og á Siglufirði fyrir utan Selfoss! Byggðastofnun sem sé kannað þjónustu; hvar tiltekna þjónustu er að fá og hvar þarf að leita annað. Þetta er sumpart skemmtilesning og kann að færa fram ný sannindi eða ýta við sveitarstjórnum. Staðreynd (eins og sjá má í yfir- litinu) er að á Stokkseyri og Eyrar- bakka komast fáir á blað. Aðeins 5 atriði: dagvöruverslun(?), bens- ínstöð, veitingahús og gistiheimili og áætlunarferðir (strætó). En hvað með skóla og sundlaug . . . Vörubílar eru taldir vera á Eyrar- bakka, jarðvinnutæki, húsasmiður og húsamálari. Það hefur Eyrar- bakki fram yfir Stokkseyri. ÞHH Staðsetning þjónustustarfa fyrirtækja 2014 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 Da gv ör uv er slu n Be ns ín st öð By gg .e fn iss al a Ra ftæ kj av er slu n Fa ta ve rs lu n Bó ka ve rs lu n Sk óv er slu n Lá gv er ðs ve rs lu n Fi sk bú ð Hú sg ag na ve rs lu n He im ili slæ kn ir Lí ka m sr æ kt Ha nd - & fó ts ny rt in g Sj úk ra þj ál fu n Ta nn læ kn ir N ud ds to fa Sá lfr æ ði ng ur Að rir sé rf r.l æ kn ar Au gn læ kn ir Sé rf r.t an nl æ kn ir Ge ðl æ kn ir Há rs ku rð ur - o g gr ei ðs la Bí la ve rk st æ ði Tr és m íð av er ks tæ ði Ö ku ke nn sla Ra ftæ kj av ið ge rð Bí la sk oð un Kv ik m yn da hú s Sk ós m ið ur Hú sa sm ið ur Ra fv irk i Pí pu la gn aþ jó nu st a Hú sa m ál ar i M úr ar i St ey pu st öð Ja rð vi nn fy rir tæ ki Fa st ei gn as al a M an nv irk ja hö nn un Vé la - o g ra fm .h ön n Hr að ba nk i Ba nk i/s pa ris jó ðu r Bó kh al ds st of a En du rs ko ðu n Lö gf ræ ði st of a Vö ru bí la r Vé la ve rs kt æ ði Tö lv uþ jó nu st a Dý ra læ kn ir Ve ið ar fæ ra þj ón Pr en ts m ið ja Ve iti ng ah ús Gi st ih ei m ili Áæ tlu na rf er ði r Hó te l Le ig ub íla r St að ar bl að Sj ón va rp ss tö ð Út va rp ss tö ð 50 43 41 30 37 33 14 32 25 14 6 7 9 17 44 9 17 36 35 47 23 13 38 29 57 8 16 48 18 14 11 19 27 48 27 34 27 37 17 17 14 17 45 21 44 26 33 38 26 52 5 9 28 31 21 12 10 52 10 53 41 8 53 41 58 37 FJÖLMIÐLUN Stykkishólmur Akranes Borgarnes Hellissandur-Ólafsvík Grundarfjörður VERSLUN HEILBIGÐI- & LÍKAMSRÆKTSTAÐUR EINSTAKL.ÞJÓNUSTA REKSTRARÞJÓNUSTAFJÁRMÁLARÁÐGJÖFBYGGINGARÞJÓNUSTA FERÐAÞJÓNUSTA Hvammstangi Búðardalur Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík Ísafjörður Súðavík Hólmavík Reykhólar Vopnafjörður Blönduós Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Akureyri Grenivík Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Skagaströnd Hofsós Svalbarðseyri Reykjahlíð Vestmannaeyjar Egilsstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Kirkjubæjarklaustur Garður Vík í Mýrdal Hvolsvöllur Hella Flúðir/Laugarás Selfoss Stokkseyri Eyrarbakki Hveragerði Þorlákshöfn Grindavík Sandgerði Reykjavík Mosfellsbær Keflavík og Njarðvík Hafnarfjörður Garðabær Álftanes Kópavogur Vogar Seltjarnarnes Ve st ur la nd Ve st fir ði r N or ðu rla nd ve st ra N or ðu rla nd e ys tr a Au st ur la nd Su ðu rla nd Su ðu rn es Hö fu ðb or ga r- sv æ ði ð Byggðastofnun 2014. Heimild: Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög 2014 Ljóðahátíð Konubókastofunnar: „Gróska og kraftur í ljóðskáldum landsins.“ „Það sést glöggt að mikil gróska og kraftur er í ljóðskáldum landsins og voru ljóðin bæði í efni og formi mjög fjölbreytt,“ segir Anna í Konubókastofunni á Eyrarbakka. Yfir hundrað manns hlýddu á skáldin Elísabetu Krist- ínu Jökulsdóttur, Kristrúnu Guð- mundsdóttur, Heiðrúnu Ólafs- dóttur og Sigrúnu Haraldsdóttur lesa eigin ljóð á ljóðahátíð Konu- bókastofu í Rauða Húsinu á Eyrar- bakka sunnudag 5. október. Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir fjallaði um skáldkonuna Guðfinnu Þorsteins- dóttur sem notaði skáldanafnið Erla. Guðrún dóttir Erlu var stödd á hátíðinni og las að því tilefni ljóð sem Erla hafði skrifað til dóttur sinnar. Kaffi og kleinur með kaff- inu og dagskráin endaði á ljúfum tónum frá Lay Low og Agnesi Ernu Esterardóttur.

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.