Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1924, Blaðsíða 4
AC.Þ*D*.*BLA'B!P» V a{ þv{, að Alþýðublaðlð hafðl at alkunnii góðvild slnni msslst til þess við Ólaf Thors, að hann hjálpaði >Mogga« í viðurelgninni við Alþýðublaðið og léti f þetta stóra hreiður, ef hann þyrfti að leggja eitthvað af sér. Kætin er þv( skiljanieg, en ekki spakleg* Um daginnogveginn. Goðafoss fór norður ( gær- kveldi Meðal margra farþega voru Ingóifur Jónsson stud. jur. og irú hans, séra Sigurgelr Sig- urðsson á ísafirði o. fl. Af veiðam bom í gær Gylfi að vestan (með 126 tn. lifrar), í nótt Geir (með 67 tn.) og Dracpnir (með 56 tn ). Kappleihnrlnn i gær mllli Víkings og Fram fór þannig, að Víkingnr vann með 3:0. Mlslingar eru komnir npp í bænum, komu hingað frá Noregi með >Mercur< og var leyntf 12 j daga, en komust upp af hend- j ingu í gærmorgun kl. 10. Ein- angrunarráðstafanir hafa nú verið gerðar; verða bóiusetningar feld- ar niður og heimsóknir. tli Vífil- , dtaða bannaðar þeim, sem ekki , haia haft veikina. ! Jafnaðarmannalélagsfandar verður á miðvikudaginn. Leitin að drengnum, sem hvarf úr Hafnarfirði, hefir orðið árangurslaus með öllu. Erlend símskejti. Khófn, 30. mai. Umbrot íhaldsins brezka. Frá Lundúnum er sfmað: íhaldsmenn í þlnglnu hofðu borið fram tillögu um sð lækka laun verkamálaráðherrans um 100 sterllugspund á ári. Færðu þeir •em áatæðu til þesaa frumvarps það, að verkefni morg, sem ráð- í h»rrao hefði átt að ráða frara úr. vætu enn óleyst. Tillagíi þessi var faid mgð 300 atkvæð um gegn 225. aftir að Ramsay MacDooald haidi hótað að rjúfa þiogið, ei hún yrði samþykt. Frá þýzha þingina. Frá Berlín er símað: I>lng- maðurinn Wallraf úr flokki þýzkra þjóðernissinna hefir verið kjörinn íorseti ríkisþingsins. Eru þjóðernissinnar fúsir til að taka tlltögum þeim í skaðabótamálinu, sem sérfræðinganefnd skaðabóta- nefndarinnar hafði gert. Japanar gramlr. Frá Tokío er símað: Bann Bandaríkjanna gegn innfiutningi J pana hefir komið á stað áköf- um árásum á japönsku stjórnina. Er hún sökuð um mistök í stjórnmálaviðskiftum sínum við aðrar þjóðir. Sendiherra Japana í Washington hefir verið vikið frá embætti. Sameignarmannaráðstefna. Frá Moskva er símað: í gær var sett í Kreml þrettánda al- rússneska ráðstefna sameignar- m&ona. í ráðstefnu þessari t&ka þátt 640 manns, þar at 338 með umboði og atkvæðarétti um málin. Húsmæðrafandnr 1 Flnnlandi. Frá Helsing'ors er símað, að þar sé kominn saman húsmæðra- fundur, og eru þátttakendur 1600 og frá öllum þjóðum. Sömuieiðis stendur þar yfir nor- rænn prestafundur. Hermálaeftirlit á ný. Að því, er símað er frá París, hefir sendiherraráðið { einu hljóði samþykt að taka upp hermáfa- eftirlit með Þjóðverjum á ný. Ný herílota-auknlng. Frá Washington er simað: Neðri málstofa Bandaríkjaþings- ins hefir samþykt að auka her- flota rikjanna að því hámarki, sem leyft var samkvæmt ákvörð- unucu a'vopnunarráðstefnuonar f Washington. Flotaaukning þssal hefir í för með sér útgjöld, sem nema ni miiijónum dollara. Sig. Magnósson læknir hefir flutt tanuiækningastofu síná á Laugaveg 18 (uppi). Viðtalstími 10V2—12 og 4—6. Sími 1097. Sími 1097. Heimsðknir þelrra, er ehhi hafa fengið mislinga áðar, eru bannaðar hingað. Yífilstððam, 2. jání. Slg. Magniisson. Kúaeigendnr í Reykjavík og þeir kúaeig- endur utanbæjar, sem seija mjólktil bæjarins, eruámint- ir um að sanda tii min vott- orð dýralæknis um kýr og tjós fyrir 15. næsta mánaðar. Reykjavík, 28. maí 1924. Ágiist Jósefsson, heilbrigðisfulitrúi. Grettisgötu 34. Grettisgötu 34. Yerzlun Eggerts Júnssonar á Óðlnsgötu 30 hefir bæjarins beztu vörur, svo sem hangið bjöt, tólg, smjör og egg, saltkjöt spikfeitt úr Borgarfirði. Hvitan og fínan strausykur á 70 aura pr. i/s kg., minna, et meira ér tekið. Aiis konar flelrl nýlendu- vörur; svo sem melís og kaífi, sem ailir eru ánægðir með. Export, hrísgrjón, haframjöl, hveitl og ait til bökunar. Allar vörur af beztu tegund. Sími 1548. Símí 1548. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurs HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgríms Benediktssonar 1 BergstaðastTOti 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.